„Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:38 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í úrslitaleik VÍS-bikarsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. „Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Í beinni: Fiorentina - Napoli | Þungt próf fyrir Albert og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Arsenal | Tekst Skyttunum að pressa á toppliðið? Í beinni: Fiorentina - Napoli | Þungt próf fyrir Albert og félaga Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Hefja nýtt ár á hörkuleik „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira
„Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Í beinni: Fiorentina - Napoli | Þungt próf fyrir Albert og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Arsenal | Tekst Skyttunum að pressa á toppliðið? Í beinni: Fiorentina - Napoli | Þungt próf fyrir Albert og félaga Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Hefja nýtt ár á hörkuleik „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira