Alvarlegt mál þegar TikTok-stjarna kyssti skjólstæðing Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. mars 2024 14:25 Atvikið kom upp á Sóltúni Heilsusetri við Sólvangsveg í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Stjórnendur heilsusetursins Sóltúns í Hafnarfirði líta mál sem kom upp síðustu helgi á setrinu þegar TikTok stjarna tók upp myndband af skjólstæðingi heimilisins alvarlegum augum. Forstjóri segir verkferla hafa verið virkjaða og að málinu sé lokið. Samkvæmt heimildum Vísis fór nítján ára gamall áhrifavaldur inn á Sóltún Heilsusetur síðustu helgi og hugðist taka TikTok-myndband þar. Áhrifavaldurinn er þekktur fyrir að birta grínsketsa og viðtöl tekin upp á opinberum vettvangi á samfélagsmiðilinn, þar sem hann er með yfir tíu þúsund fylgjendur. Í myndbandinu hafi hann sagt að vegna þess hve mörg like hann hefði fengið „þyrfti“ hann að kyssa konu sem var meðal skjólstæðinga. Hann hafi síðan gert atlögu að því. Með öllu óheimilt Í yfirlýsingu frá Höllu Thoroddsen forstjóra Sóltúns segir að síðustu helgi hafi áhrifavaldur mætt á Sóltún Heilsusetur og ætlað að taka upp stutt myndskeið með einum skjólstæðinganna. Mikilvægt sé að gera greinarmun á hjúkrunarheimilinu Sólvangi og Sóltúni Heilsusetri. Sóltún Heilsusetur er skammendurhæfingarmiðstöð fyrir eldri borgara í sjálfstæðri búsetu á Sólvangi í Hafnarfirði. Þeir sem sækja sér þá þjónustu dvelja þar í fjórar til sex vikur. Hún segir atvikið litið alvarlegum augum hjá stjórnendum heilsusetursins og sé með öllu óheimilt. „Þegar stjórnendur fréttu af myndbandinu var haft samband við viðkomandi áhrifavald og krafist þess að myndbandið yrði fjarlægt af miðlinum og við því var orðið. Aðstandendur voru upplýstir um stöðuna, viðkomandi bað hluteigandi afsökunar, verkferlar áréttaðir og málinu lokið,“ kemur fram í yfirlýsingunni. Eldri borgarar Hjúkrunarheimili TikTok Hafnarfjörður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis fór nítján ára gamall áhrifavaldur inn á Sóltún Heilsusetur síðustu helgi og hugðist taka TikTok-myndband þar. Áhrifavaldurinn er þekktur fyrir að birta grínsketsa og viðtöl tekin upp á opinberum vettvangi á samfélagsmiðilinn, þar sem hann er með yfir tíu þúsund fylgjendur. Í myndbandinu hafi hann sagt að vegna þess hve mörg like hann hefði fengið „þyrfti“ hann að kyssa konu sem var meðal skjólstæðinga. Hann hafi síðan gert atlögu að því. Með öllu óheimilt Í yfirlýsingu frá Höllu Thoroddsen forstjóra Sóltúns segir að síðustu helgi hafi áhrifavaldur mætt á Sóltún Heilsusetur og ætlað að taka upp stutt myndskeið með einum skjólstæðinganna. Mikilvægt sé að gera greinarmun á hjúkrunarheimilinu Sólvangi og Sóltúni Heilsusetri. Sóltún Heilsusetur er skammendurhæfingarmiðstöð fyrir eldri borgara í sjálfstæðri búsetu á Sólvangi í Hafnarfirði. Þeir sem sækja sér þá þjónustu dvelja þar í fjórar til sex vikur. Hún segir atvikið litið alvarlegum augum hjá stjórnendum heilsusetursins og sé með öllu óheimilt. „Þegar stjórnendur fréttu af myndbandinu var haft samband við viðkomandi áhrifavald og krafist þess að myndbandið yrði fjarlægt af miðlinum og við því var orðið. Aðstandendur voru upplýstir um stöðuna, viðkomandi bað hluteigandi afsökunar, verkferlar áréttaðir og málinu lokið,“ kemur fram í yfirlýsingunni.
Eldri borgarar Hjúkrunarheimili TikTok Hafnarfjörður Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira