Segir leikmenn vilja Southgate við stjórnvölinn eins lengi og kostur er Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Harry Maguire og Gareth Southgate eru bestu mátar. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Harry Maguire segir að leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu séu ánægðir með störf Gareth Southgate og vilji hafa hann sem lengst við stjórnvölinn. Hinn 31 árs gamli Maguire hefur verið máttarstólpi í vörn Englands undanfarin ár. Hefur Southgate ávallt sett traust sitt á miðvörðinn þó svo að hann hafi ekki verið að spila með félagsliði sínu, Manchester United. Southgate sjálfur hefur verið orðaður við Man United undanfarna daga en talið er að Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í enska félaginu, gæti skipt um þjálfara í sumar. Maguire vill þó ekki missa Southgate frá landsliði til félagsliðs. One last shot at winning a World Cup or the chance to manage Manchester United Gareth Southgate is facing a big decision in the weeks ahead https://t.co/93OQqqSewO— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 19, 2024 „Við stefnum á að gera vel á EM næsta sumar, það er okkar helsta markmið í dag. Ef Gareth er maðurinn sem stýrir okkur til sigurs þá er viljum við hafa hann við stjórnvölinn eins lengi og mögulegt er.“ „Ég á í mjög góðu sambandi við hann. Ég hef verið hluti af árangrinum sem við höfum náð og þeim framfaraskrefum sem við höfum stigið sem þjóð. Ég er viss um að hann segir það sama, núna snýst allt um að vinna titil.“ „Ég veit ekki hvað gerist eftir EM. Ég veit ekki hvort hann (Southgate) viti hvað gerist eftir EM. Frá því hann tók við þá höfum við tekið gríðarlega stór skref fram á við og það er að mörgu leyti honum að þakka.“ Harry Maguire believes that England are ready to win the Euros this summer, and hopes that success in Germany means the brilliant Gareth Southgate will stay on for the next World Cup.More from @JackPittBrooke — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 21, 2024 Undir stjórn Southgate endaði England í 4. sæti á HM 2018 í Rússlandi, mátti þola tap í vítaspyrnukeppni í úrslitum EM 2020 og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum á HM í Katar. England mætir Brasilíu í vináttulandsleik síðar í dag. Útsending Vodafone Sport hefst klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur tíu mínútum síðar. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Maguire hefur verið máttarstólpi í vörn Englands undanfarin ár. Hefur Southgate ávallt sett traust sitt á miðvörðinn þó svo að hann hafi ekki verið að spila með félagsliði sínu, Manchester United. Southgate sjálfur hefur verið orðaður við Man United undanfarna daga en talið er að Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í enska félaginu, gæti skipt um þjálfara í sumar. Maguire vill þó ekki missa Southgate frá landsliði til félagsliðs. One last shot at winning a World Cup or the chance to manage Manchester United Gareth Southgate is facing a big decision in the weeks ahead https://t.co/93OQqqSewO— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 19, 2024 „Við stefnum á að gera vel á EM næsta sumar, það er okkar helsta markmið í dag. Ef Gareth er maðurinn sem stýrir okkur til sigurs þá er viljum við hafa hann við stjórnvölinn eins lengi og mögulegt er.“ „Ég á í mjög góðu sambandi við hann. Ég hef verið hluti af árangrinum sem við höfum náð og þeim framfaraskrefum sem við höfum stigið sem þjóð. Ég er viss um að hann segir það sama, núna snýst allt um að vinna titil.“ „Ég veit ekki hvað gerist eftir EM. Ég veit ekki hvort hann (Southgate) viti hvað gerist eftir EM. Frá því hann tók við þá höfum við tekið gríðarlega stór skref fram á við og það er að mörgu leyti honum að þakka.“ Harry Maguire believes that England are ready to win the Euros this summer, and hopes that success in Germany means the brilliant Gareth Southgate will stay on for the next World Cup.More from @JackPittBrooke — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 21, 2024 Undir stjórn Southgate endaði England í 4. sæti á HM 2018 í Rússlandi, mátti þola tap í vítaspyrnukeppni í úrslitum EM 2020 og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum á HM í Katar. England mætir Brasilíu í vináttulandsleik síðar í dag. Útsending Vodafone Sport hefst klukkan 18.50 og leikurinn sjálfur tíu mínútum síðar.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira