Lögregluleit í húsakynnum Rubiales og spænska knattspyrnusambandsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 20:30 Luis Rubiales er í banni frá öllum afskiptum af knattspyrnu næstu þrjú árin en hann skildi eftir sig syndaslóð sem formaður spænska knattspyrnusambandsins. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images) Meiriháttar lögregluaðgerðir fóru fram í dag eftir rannsóknir á spillingarmáli tengt spænska ofurbikarnum. Lögregluleit var gerð í húsnæði spænska knattspyrnusambandsins og á heimili fyrrum formanns þess, Luis Rubiales. Fyrirkomulag spænska ofurbikarsins var breytt árið 2020 þegar ákveðið var að fjögur félög skyldu taka þátt í stað tveggja og mótið allt færi fram í Sádi-Arabíu. Luis Rubiales varð formaður spænska knattspyrnusambansins árið 2018, ári síðar var ákvörðunin svo tekin að færa ofurbikarinn til Sádi-Arabíu. Sambandið þétti budduna þokkalega með þeirri ákvörðun, opinberlega hefur talan aldrei verið gefin upp en spænsku blöðin héldu því fram á sínum tíma að sambandið hafi fengið 40 milljónir evra á ári fyrir þriggja ára samning, sem var svo framlengdur. Spænska sambandið er ekki það eina sem hefur samið við Sádana, úrslitaleikir í bikarkeppnum Ítalíu og Tyrklands fóru þar fram fyrr á tímabilinu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Greint er frá því að leit hafi verið gerð í ellefu húsnæðum í dag, þeirra á meðal húsakynnum knattspyrnusambandsins í Madríd og heimili Rubiales í Granada. Sjö fyrirskipaðar handtökur liggja fyrir og aðrir fimm verða teknir til yfirheyrslu. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. 8. janúar 2020 15:45 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Fyrirkomulag spænska ofurbikarsins var breytt árið 2020 þegar ákveðið var að fjögur félög skyldu taka þátt í stað tveggja og mótið allt færi fram í Sádi-Arabíu. Luis Rubiales varð formaður spænska knattspyrnusambansins árið 2018, ári síðar var ákvörðunin svo tekin að færa ofurbikarinn til Sádi-Arabíu. Sambandið þétti budduna þokkalega með þeirri ákvörðun, opinberlega hefur talan aldrei verið gefin upp en spænsku blöðin héldu því fram á sínum tíma að sambandið hafi fengið 40 milljónir evra á ári fyrir þriggja ára samning, sem var svo framlengdur. Spænska sambandið er ekki það eina sem hefur samið við Sádana, úrslitaleikir í bikarkeppnum Ítalíu og Tyrklands fóru þar fram fyrr á tímabilinu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Greint er frá því að leit hafi verið gerð í ellefu húsnæðum í dag, þeirra á meðal húsakynnum knattspyrnusambandsins í Madríd og heimili Rubiales í Granada. Sjö fyrirskipaðar handtökur liggja fyrir og aðrir fimm verða teknir til yfirheyrslu.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. 8. janúar 2020 15:45 Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. 8. janúar 2020 15:45
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15. september 2023 14:08
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30