Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 14:30 Aryna Sabalenka vann Opna ástralska meistaramótið á dögunum. Getty/Andy Cheung Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti fréttirnar að Konstantin Koltsov hafi látist. Aryna Sabalenka er í öðru sæti á heimslistanum í tennis og vann Opna ástralska risamótið á dögunum og það annað árið í röð. Hún var sautján árum yngri en kærastinn. Former NHL player Konstantin Koltsov dead at 42 https://t.co/2sLGf3m8X9 pic.twitter.com/0vmRLWW6qS— New York Post (@nypost) March 19, 2024 Hvít-rússneska íshokkísambandið sendi frá sér stutta tilkynningu en þar kom ekki fram hvernig eða hvar Koltsov lést. Koltsov spilaði í þrjú tímabil í NHL-deildinni með Pittsburgh Penguins og tók einnig þátt í tveimur Ólympíuleikum með landsliði Hvíta-Rússlands. Koltsov, sem var 42 ára gamall, hafði einnig verið þjálfari bæði hjá félagsliði og hvít-rússneska landsliðinu. „Hann var sterk og jákvæð persóna, elskaður og virtur af leikmönnum, kollegum og stuðningsmönnum. Hvíl í friði,“ segir í yfirlýsingu frá íshokkífélaginu Salavat Julajev Ufa en Koltsov var aðstoðarþjálfari hjá félaginu ásamt því að vera landsliðsþjálfari. Konstantin Koltsov eignaðist þrjú börn með eiginkonu sinni Juliu en þau skildu árið 2020. Fyrst fréttist af sambandi hans og tennisstjörnunnar Sabalenku í júní 2021. Konstantin Koltsov s death has been confirmed by his clubHe was Sabalenka s boyfriend & a former hockey playerHeartbroken for Aryna. She lost her father a few years ago and now this. Send Aryna & Koltsov s family your prayers. They re going to need them (via pic.twitter.com/GpjR8z2N8O— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 19, 2024 Tennis Íshokkí Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti fréttirnar að Konstantin Koltsov hafi látist. Aryna Sabalenka er í öðru sæti á heimslistanum í tennis og vann Opna ástralska risamótið á dögunum og það annað árið í röð. Hún var sautján árum yngri en kærastinn. Former NHL player Konstantin Koltsov dead at 42 https://t.co/2sLGf3m8X9 pic.twitter.com/0vmRLWW6qS— New York Post (@nypost) March 19, 2024 Hvít-rússneska íshokkísambandið sendi frá sér stutta tilkynningu en þar kom ekki fram hvernig eða hvar Koltsov lést. Koltsov spilaði í þrjú tímabil í NHL-deildinni með Pittsburgh Penguins og tók einnig þátt í tveimur Ólympíuleikum með landsliði Hvíta-Rússlands. Koltsov, sem var 42 ára gamall, hafði einnig verið þjálfari bæði hjá félagsliði og hvít-rússneska landsliðinu. „Hann var sterk og jákvæð persóna, elskaður og virtur af leikmönnum, kollegum og stuðningsmönnum. Hvíl í friði,“ segir í yfirlýsingu frá íshokkífélaginu Salavat Julajev Ufa en Koltsov var aðstoðarþjálfari hjá félaginu ásamt því að vera landsliðsþjálfari. Konstantin Koltsov eignaðist þrjú börn með eiginkonu sinni Juliu en þau skildu árið 2020. Fyrst fréttist af sambandi hans og tennisstjörnunnar Sabalenku í júní 2021. Konstantin Koltsov s death has been confirmed by his clubHe was Sabalenka s boyfriend & a former hockey playerHeartbroken for Aryna. She lost her father a few years ago and now this. Send Aryna & Koltsov s family your prayers. They re going to need them (via pic.twitter.com/GpjR8z2N8O— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 19, 2024
Tennis Íshokkí Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira