De Bruyne ekki í belgíska hópnum Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:45 Kevin De Bruyne hefur glímt við meiðsli í vetur. Getty/Alex Livesey Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði. Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira