Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 18:47 Rory McIlroy segir það vera synd að það vanti marga af bestu kylfingunum á Players mótinu í ár. Getty/Jared C. Tilton Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Peningarnir flæða hjá LIV og sádi-arabíska mótarröðin hefur platað marga af bestu kylfingum heims yfir til sín. Þetta þýðir að það vantar marga af bestu kylfingunum á Players Championship mótinu í Flórída sem fer fram í þessari viku. „Ég held að það sé engin einföld lausn til,“ sagði Rory McIlroy í samtali við breska ríkisútvarpið. „Allir þurfa núna að setja tilfinningar sínar og egóin til hliðar og finna lausn svo að við getum fengið alla bestu kylfingana til að keppa á móti hverjum öðrum á ný,“ sagði McIlroy. „Þetta er stærsta mótið fyrir utan risamótin og við erum ekki með alla bestu kylfingana í heimi að keppa hér. Það er mikil synd. Ég vona að það breytist fljótt því ég miður held ég að fólk sé að missa áhugann,“ sagði McIlroy. „Fyrir utan harðasta áhugafólkið þá mun hinn almenni áhugamaður stilla á golfið fjórum sinnum á ári til að fylgjast með risamótunum. Áð mínu mati þá á golfíþróttin á að skipta meira máli en bara í fjórar vikur á árinu. Því fyrr sem við finnum lausnina því betra,“ sagði McIlroy. Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Peningarnir flæða hjá LIV og sádi-arabíska mótarröðin hefur platað marga af bestu kylfingum heims yfir til sín. Þetta þýðir að það vantar marga af bestu kylfingunum á Players Championship mótinu í Flórída sem fer fram í þessari viku. „Ég held að það sé engin einföld lausn til,“ sagði Rory McIlroy í samtali við breska ríkisútvarpið. „Allir þurfa núna að setja tilfinningar sínar og egóin til hliðar og finna lausn svo að við getum fengið alla bestu kylfingana til að keppa á móti hverjum öðrum á ný,“ sagði McIlroy. „Þetta er stærsta mótið fyrir utan risamótin og við erum ekki með alla bestu kylfingana í heimi að keppa hér. Það er mikil synd. Ég vona að það breytist fljótt því ég miður held ég að fólk sé að missa áhugann,“ sagði McIlroy. „Fyrir utan harðasta áhugafólkið þá mun hinn almenni áhugamaður stilla á golfið fjórum sinnum á ári til að fylgjast með risamótunum. Áð mínu mati þá á golfíþróttin á að skipta meira máli en bara í fjórar vikur á árinu. Því fyrr sem við finnum lausnina því betra,“ sagði McIlroy.
Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira