Toppar Man. United ferðast á milli stóru klúbbanna í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 17:30 Rasmus Højlund ásamt Alejandro Garnach og Kobbie Mainoo en þetta unga þríeyki hefur þótt standa sig vel í vetur. Markmið Manchester United er að byggja upp liðið í kringum þessa efnilegu leikmenn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Þetta verður mikilvægt sumar fyrir enska fótboltafélagið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum og yfirmenn félagsins gera sér vel grein fyrir því. John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira