„Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. mars 2024 21:20 Rúnar Ingi Erlingsson var ánægður með sigurinn Vísir/Anton Brink Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. „Það er töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa. Þetta var flott frammistaða í kvöld og þær svöruðu kallinu,“ sagði Rúnar Ingi ánægður með sigurinn og hélt áfram. „Sóknarlega létum við boltann vinna vel fyrir okkur. Við vorum með sautján stoðsendingar og þrjá tapaða bolta. Við trúðum á okkur, vorum jákvæð og gerðum við þetta saman.“ „Varnarlega var ég heilt yfir sáttur við það sem við vorum að gera í kvöld. Við hefðum átt að vera sneggri að bregðast við þegar þær komu með lausnir til að komast að hringnum. Gamli góði krókur á móti bragði.“ Stjarnan kom til baka í þriðja leikhluta og náði að minnka forskot Njarðvíkur undir tíu stig en það var allt og sumt. „Við þurftum ekkert að breyta til og gera eitthvað öðruvísi. Það er eðlilegt í körfu að þær komi með áhlaup. Við þurftum að taka á því andlega með ró og trú. Um leið og skotin fóru að detta þá bættum við aftur í forystuna.“ „Körfubolti er þannig íþrótt að þetta eru 20 sekúndur og sveiflan gæti verið sex stig upp eða niður. Við héldum einbeitingu og bjuggum til þriggja stiga körfu. Við komum síðan af krafti inn í síðasta leikhlutann og bjuggum til þriggja stiga skot fyrir Angelu Strize með frábærri boltahreyfingu og liðið var að vinna saman sem ég er ánægðastur með,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
„Það er töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa. Þetta var flott frammistaða í kvöld og þær svöruðu kallinu,“ sagði Rúnar Ingi ánægður með sigurinn og hélt áfram. „Sóknarlega létum við boltann vinna vel fyrir okkur. Við vorum með sautján stoðsendingar og þrjá tapaða bolta. Við trúðum á okkur, vorum jákvæð og gerðum við þetta saman.“ „Varnarlega var ég heilt yfir sáttur við það sem við vorum að gera í kvöld. Við hefðum átt að vera sneggri að bregðast við þegar þær komu með lausnir til að komast að hringnum. Gamli góði krókur á móti bragði.“ Stjarnan kom til baka í þriðja leikhluta og náði að minnka forskot Njarðvíkur undir tíu stig en það var allt og sumt. „Við þurftum ekkert að breyta til og gera eitthvað öðruvísi. Það er eðlilegt í körfu að þær komi með áhlaup. Við þurftum að taka á því andlega með ró og trú. Um leið og skotin fóru að detta þá bættum við aftur í forystuna.“ „Körfubolti er þannig íþrótt að þetta eru 20 sekúndur og sveiflan gæti verið sex stig upp eða niður. Við héldum einbeitingu og bjuggum til þriggja stiga körfu. Við komum síðan af krafti inn í síðasta leikhlutann og bjuggum til þriggja stiga skot fyrir Angelu Strize með frábærri boltahreyfingu og liðið var að vinna saman sem ég er ánægðastur með,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira