Leikmaður Real skiptir um landslið Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 12:31 Brahim Díaz spilar með einu af bestu félagsliðum heims, Real Madrid. Getty/Denis Doyle Brahim Díaz, miðjumaður Real Madrid, hefur ákveðið að hætta að spila fyrir spænska landsliðið og ætlar frekar að spila fyrir Marokkó. Frá þessu greinir hinn virti íþróttamiðill The Athletic en Díaz, sem er 24 ára gamall, hefur spilað einn A-landsleik fyrir Spán. Það þýðir að samkvæmt reglum FIFA má hann skipta um landslið en sá möguleiki hverfur ef leikmenn spila fleiri en þrjá A-landsleiki fyrir sömu þjóð. Díaz er fæddur á Malaga á Spáni en á marokkóskan föður. Eini landsleikur hans fyrir Spá var vináttulandsleikur gegn Litháen árið 2021 en samkvæmt reglum FIFA þurfa þrjú ár að líða áður en leikmenn geta spilað fyrir annað landslið, og er þeim tíma nú að ljúka. Real Madrid's Brahim Díaz has decided to represent Morocco over Spain at international level, sources have confirmed to ESPN. pic.twitter.com/vmPbN0GEEs— ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2024 The Athletic segir að FIFA eigi enn eftir að staðfesta skiptin en að marokkóska sambandið hafi sótt það stíft síðustu ár að Díaz myndi spila fyrir Marokkó. Knattspyrnusambönd Spánar og Marokkó vildu ekki tjá sig um málið við miðilinn. Díaz hefur verið leikmaður Real Madrid frá árinu 2019 en var í þrjú ár að láni hjá AC Milan og varð þar meðal annars ítalskur meistari árið 2022. Áður var hann leikmaður Manchester City en er uppalinn hjá Málaga. Díaz hefur skorað fjögur mörk í 23 leikjum með Real í spænsku 1. deildinni í vetur, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Frá þessu greinir hinn virti íþróttamiðill The Athletic en Díaz, sem er 24 ára gamall, hefur spilað einn A-landsleik fyrir Spán. Það þýðir að samkvæmt reglum FIFA má hann skipta um landslið en sá möguleiki hverfur ef leikmenn spila fleiri en þrjá A-landsleiki fyrir sömu þjóð. Díaz er fæddur á Malaga á Spáni en á marokkóskan föður. Eini landsleikur hans fyrir Spá var vináttulandsleikur gegn Litháen árið 2021 en samkvæmt reglum FIFA þurfa þrjú ár að líða áður en leikmenn geta spilað fyrir annað landslið, og er þeim tíma nú að ljúka. Real Madrid's Brahim Díaz has decided to represent Morocco over Spain at international level, sources have confirmed to ESPN. pic.twitter.com/vmPbN0GEEs— ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2024 The Athletic segir að FIFA eigi enn eftir að staðfesta skiptin en að marokkóska sambandið hafi sótt það stíft síðustu ár að Díaz myndi spila fyrir Marokkó. Knattspyrnusambönd Spánar og Marokkó vildu ekki tjá sig um málið við miðilinn. Díaz hefur verið leikmaður Real Madrid frá árinu 2019 en var í þrjú ár að láni hjá AC Milan og varð þar meðal annars ítalskur meistari árið 2022. Áður var hann leikmaður Manchester City en er uppalinn hjá Málaga. Díaz hefur skorað fjögur mörk í 23 leikjum með Real í spænsku 1. deildinni í vetur, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira