Fyrsta opinbera myndin af prinsessunni eftir aðgerðina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2024 13:34 Myndinni fylgdi mæðradagskveðja. Vilhjálmur krónprins Kensingtonhöll birti í dag fyrstu opinberu mynd af Katrínu, prinsessu af Wales, síðan hún fór undir hnífinn í janúar. Myndin er tekin af Vilhjálmi prinsi fyrr í vikunni og á henni er Katrín ásamt börnum þeirra þremur. Með myndinni fylgdi mæðradagskveðja og þökk frá prinsessunni fyrir áframhaldandi stuðning. Ekki er búist við því að hún snúi aftur til opinberra erindagjörða fyrr en eftir páska.Katrín sem er 42 ára gömul dvaldi á sjúkrahúsi í Lundúnum í þrettán nætur í kjölfar magaaðgerðar sem hún gekkst undir. Vilhjálmur prins eiginmaður hennar heimsótti hana á meðan dvöl hennar þar stóð og Karl Bretakonungur einnig. Thank you for your kind wishes and continued support over the last two months.Wishing everyone a Happy Mother's Day. C The Prince of Wales, 2024 pic.twitter.com/6DywGBpLLQ— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) March 10, 2024 Það vakti athygli og svæsna orðróma meðal netverja hve lengi hún var fjarri sviðsljósinu í kjölfar aðgerðarinnar. Vinsælustu kenningarnar sem spruttu upp úr fjarveru hennar voru að aðgerðin hefði á einhvern hátt mistekist og hún væri dauðvona eða þá að hún hafi hlaupist í felur vegna bágrar stöðu hjónabands þeirra Vilhjálms. Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Myndin er tekin af Vilhjálmi prinsi fyrr í vikunni og á henni er Katrín ásamt börnum þeirra þremur. Með myndinni fylgdi mæðradagskveðja og þökk frá prinsessunni fyrir áframhaldandi stuðning. Ekki er búist við því að hún snúi aftur til opinberra erindagjörða fyrr en eftir páska.Katrín sem er 42 ára gömul dvaldi á sjúkrahúsi í Lundúnum í þrettán nætur í kjölfar magaaðgerðar sem hún gekkst undir. Vilhjálmur prins eiginmaður hennar heimsótti hana á meðan dvöl hennar þar stóð og Karl Bretakonungur einnig. Thank you for your kind wishes and continued support over the last two months.Wishing everyone a Happy Mother's Day. C The Prince of Wales, 2024 pic.twitter.com/6DywGBpLLQ— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) March 10, 2024 Það vakti athygli og svæsna orðróma meðal netverja hve lengi hún var fjarri sviðsljósinu í kjölfar aðgerðarinnar. Vinsælustu kenningarnar sem spruttu upp úr fjarveru hennar voru að aðgerðin hefði á einhvern hátt mistekist og hún væri dauðvona eða þá að hún hafi hlaupist í felur vegna bágrar stöðu hjónabands þeirra Vilhjálms.
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira