Innlent

Myndir: Sel­fyssingar syrgja sögu­frægt hús

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Slökkvistarf gengur vel að sögn slökkvistjóra.
Slökkvistarf gengur vel að sögn slökkvistjóra. Jakub Kopecký

Ljóst er að gríðarmikið tjón hefur orðið á sögufrægu Hafnartúnshússi á Selfossi. Húsið var byggt árið 1947 og hefur lengi verið eitt helsta kennileiti bæjarins. 

Brunavarnir Árnessýslu hafa unnið að slökkvistörfum í allt kvöld og munu gera fram á nótt, að sögn slökkvistjóra. Búið er að slá vel á eldinn en hann logar enn á efri hæð hússins. 

Sjá einnig: „Mikil menningar­verð­mæti farin“

Vísi barst eftirfarandi myndir frá ljósmyndaranum Jakub Kopecký frá vettvangi:

Eldurinn er aðallega á efri hæð og risi hússins. Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Jakub Kopecký
Húsið er við suðurenda nýja miðbæjarins.Jakub Kopecký



Fleiri fréttir

Sjá meira


×