Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:00 Luke Shaw er meiddur og því hefur Victor Lindelöf verið að spila sem vinstri bakvörður hjá Erik ten Hag. Getty/ Matthew Peters Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira