„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:50 Lamine Yamal hefur skorað fjögur deildarmörk fyrir Barcelona á þessu tímabili en hann er aðeins sextán ára gamall. Getty/Pedro Salado Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira