Tignarleg arkitektaíbúð með vínherbergi í kjallara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 11:27 Íbúðin var endurnýjuð að fullu árið 2018 með tilliti til hins gamla arkitektúrs. Við Sturegatan á Östermalm svæðinu í Stokkhólmi má finna tignarlega 170 fermetra íbúð. Eignin býr yfir miklum sjarma og sögu sem ætti að falla vel í kramið hjá arkitektúrs- og hönnunarunnendum. Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Húsið var reist árið 1886 en fékk allsherjar yfirhalningu árið 2018 þar sem upprunalegur arkitektúr og glæsileiki var varðveittur. Arkitektar verksins sóttu innblástur frá Mílanó, Berlín og París. Húsið er staðsett í Östermalm hverfinu í Stokkhólmi.Lagerlings.se Byggingarstíllinn og skipulag eignarinnar er í anda þess gamla tíma. Bogadregnir gluggar, aukin lofthæð, rósettur í lofti og vegglistar gefa eigninni mikinn glæsibrag. Í miðri íbúðinni er rúmgott eldhús með stórri og tignarlegri eyju. Engu var til sparað þegar kom að vali á innréttingum, en bæði í eldhúsi og baðherbergi, eru innfluttar innréttaringar frá Ítalíu. Á borðum og á eyju í eldhúsi er einstaklega fallegur ítalskur Bardiglio Nuovolato-marmari. Útgengt er úr eldhúsinu á stærðarinnar svalir. Eldhúsið er sérlega glæsilegt með ítölskum innréttingum og marmara á borðum.Lagerlings.se Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.Lagerlings.se Fallegur gluggaveggur skilur stofu og eldhús að. Lagerlings.se Útgengt er út eldhúsi á stórar svalir.Lagerlings.se Stofan er rúmgóð með aukinni lofthæð þar sem bogadregnir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Úr stofunni er fallegt útsýni yfir gróðursælan garð, Stureparken. Samtals eru þrjú rúmgóð herberbergi og þrjú baðherbergi. Auk þess er vínherbergi með stöðugt hitastig kjallara með glæsilegri setustofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á sænska fasteignavefnum lagerlings.se Stofan er glæsileg þar sem gráir og ljósir litatónar eru áberandi.Lagerlings.se Nútíma og klassískur arkitektúr mætist á sjarmerandi máta. Lagerlings.se Lagerlings.se Skemmtilegt lausn til að hleypa birtu inn á baðherbergið.Lagerlings.se Útgengt er á sömu svalir úr svefnherbergi sem og eldhúsi.Lagerlings.se Glerskápar bjóða upp á gott skipulag líkt og sjá má í þessum fataskáp.Lagerlings.se Barnaherbergin eru innréttuð á rómantísk máta í mjúkum litatónum.Lagerlings.se Lagerlings.se Lagerlings.se Þrjú baðherbergi eru í eigninni.Lagerlings.se Lagerlings.se Vínbergi með jöfnu hitastigi er í kjallara ásamt setustofu.Lagerlings.se Lagerlings.se
Svíþjóð Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning