Hefur aldrei heyrt um meint líkindi og horfir ekki á formúluna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. mars 2024 14:01 Vilhjálmur Birgisson er ekki mikill áhugamaður um Formúlu 1. Vísir/Einar Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi á Akranesi og formaður Starfsgreinasambands Íslands segist aldrei hafa heyrt um það að hann sé líkur Jos Verstappen, föður heimsmeistarans í Formúlu 1, Max Verstappen. Glöggir aðdáendur formúlunnar vöktu athygli á meintum líkindum þeirra Vilhjálms og Jos í Facebook hópi aðdáenda formúlunnar. Jos Verstappen hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna innanhúserja innan Red Bull liðsins sem hefur farið með himinskautum í íþróttinni undanfarin ár. Vilhjálmur hefur ekki heyrt minnst á líkindin við Jos Verstappen, fyrr en nú. Skjáskot Þar hefur Jos lýst því yfir opinberlega að hann vilji losna við Christian Horner liðsstjóra liðsins. Horner hefur sjálfur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en hann var til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar í garð samstarfskonu. Hann var hreinsaður af öllum ásökunum en daginn eftir var skilaboðum hans til konunnar lekið til fjölmiðla. Hann er giftur kryddpíunni Geri Halliwell sem mætti á formúluna í Bahrain síðustu helgi og var þar af flestum talin vera mætt til þess að stemma stigu við háværum skilnaðarorðrómum. Jos var sjálfur ökumaður í formúlunni en þó aldrei eins sigursæll og sonur hans sem unnið hefur heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár. Þá eiga þeir Jos og Vilhjálmur það sameiginlegt að segja alltaf sína meiningu. Hvorugur er hræddur við að taka slaginn þegar nauðsyn ber undir. Fréttastofa bar það undir Vilhjálm hvort hann hefði áður fengið að heyra af því að hann ætti mögulegan tvífara í hinum hollenska Jos. „Nei veistu ég hef ekki fengið ábendingu um þessi samlíkingu og nei ég hef ekki fylgst mikið með formúlunni.“ Grín og gaman Stéttarfélög Akranes Tengdar fréttir Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. 3. mars 2024 10:38 Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5. mars 2024 13:00 Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. 7. mars 2024 14:08 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Glöggir aðdáendur formúlunnar vöktu athygli á meintum líkindum þeirra Vilhjálms og Jos í Facebook hópi aðdáenda formúlunnar. Jos Verstappen hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna innanhúserja innan Red Bull liðsins sem hefur farið með himinskautum í íþróttinni undanfarin ár. Vilhjálmur hefur ekki heyrt minnst á líkindin við Jos Verstappen, fyrr en nú. Skjáskot Þar hefur Jos lýst því yfir opinberlega að hann vilji losna við Christian Horner liðsstjóra liðsins. Horner hefur sjálfur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en hann var til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar í garð samstarfskonu. Hann var hreinsaður af öllum ásökunum en daginn eftir var skilaboðum hans til konunnar lekið til fjölmiðla. Hann er giftur kryddpíunni Geri Halliwell sem mætti á formúluna í Bahrain síðustu helgi og var þar af flestum talin vera mætt til þess að stemma stigu við háværum skilnaðarorðrómum. Jos var sjálfur ökumaður í formúlunni en þó aldrei eins sigursæll og sonur hans sem unnið hefur heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár. Þá eiga þeir Jos og Vilhjálmur það sameiginlegt að segja alltaf sína meiningu. Hvorugur er hræddur við að taka slaginn þegar nauðsyn ber undir. Fréttastofa bar það undir Vilhjálm hvort hann hefði áður fengið að heyra af því að hann ætti mögulegan tvífara í hinum hollenska Jos. „Nei veistu ég hef ekki fengið ábendingu um þessi samlíkingu og nei ég hef ekki fylgst mikið með formúlunni.“
Grín og gaman Stéttarfélög Akranes Tengdar fréttir Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. 3. mars 2024 10:38 Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5. mars 2024 13:00 Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. 7. mars 2024 14:08 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. 3. mars 2024 10:38
Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5. mars 2024 13:00
Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. 7. mars 2024 14:08