„Þetta er bara geggjað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2024 20:06 Arnór Viðarsson skoraði sex mörk fyrir ÍBV í kvöld. Vísir/Anton Brink „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. „Með Petar [Jokanovic] í þessum gír er erfitt að eiga við okkur. Við missum Ívar [Bessa Viðarsson] snemma þannig að við þurftum að gera aðeins breytingar á 5-1 vörninni. En mér fannst við gera það bara vel og héldum þeim í 27 mörkum.“ „Þannig mér fannst þetta spilast bara mjöf vel og fengum framlag frá öllum held ég. Elís [Þór Aðalsteinsson] kemur inn á, 16 ára, fiskar víti og á stoðsendingu. Bara stórkostlegur. Þetta er bara geggjað.“ Þá segir Arnór að liðið hafi verið tilbúið með varaáætlun eftir að Ívar Bessi fór meiddur út af. „Hann var meiddur í byrjun tímabils og þá vorum við aðeins að spila svona. En hann var á æfingu í gær og þá vissum við að hann væri eitthhvað tæpur. Þannig við notuðum æfinguna í gær til að drilla eitthvað án hans. Mér fannst það ganga vel.“ Arnór segir einnig að honum hafi þótt ÍBV stjórna leiknum frá upphafi til enda þrátt fyrir nokkur áhluap Hauka. „Þeir náðu að minnka þetta niður í tvö mörk en svo datt Petar bara aftur í gír og lokaði þessu. Það kom aðeins hikst á okkur þegar þeir breyttu um vörn þarna í seinni hálfleik. Fóru aftur í 5-1 úr 6-0 og þá kom aðeins hikst á okkur. En við náðum að vinna úr því í lokin.“ Hann segir einnig að næstu tveir dagar séu mikilvægir fyrir Eyjaliðið, enda keppir liðið til úrslita í Powerade-bikarnum næstkomandi laugardag. „Það er bara í bátinn og heim núna, recovery á morgun og svo æfing á föstudaginn. Þetta er ekki flóknara en það,“ sagði Arnór léttur að lokum. Powerade-bikarinn Haukar ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6. mars 2024 19:33 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
„Með Petar [Jokanovic] í þessum gír er erfitt að eiga við okkur. Við missum Ívar [Bessa Viðarsson] snemma þannig að við þurftum að gera aðeins breytingar á 5-1 vörninni. En mér fannst við gera það bara vel og héldum þeim í 27 mörkum.“ „Þannig mér fannst þetta spilast bara mjöf vel og fengum framlag frá öllum held ég. Elís [Þór Aðalsteinsson] kemur inn á, 16 ára, fiskar víti og á stoðsendingu. Bara stórkostlegur. Þetta er bara geggjað.“ Þá segir Arnór að liðið hafi verið tilbúið með varaáætlun eftir að Ívar Bessi fór meiddur út af. „Hann var meiddur í byrjun tímabils og þá vorum við aðeins að spila svona. En hann var á æfingu í gær og þá vissum við að hann væri eitthhvað tæpur. Þannig við notuðum æfinguna í gær til að drilla eitthvað án hans. Mér fannst það ganga vel.“ Arnór segir einnig að honum hafi þótt ÍBV stjórna leiknum frá upphafi til enda þrátt fyrir nokkur áhluap Hauka. „Þeir náðu að minnka þetta niður í tvö mörk en svo datt Petar bara aftur í gír og lokaði þessu. Það kom aðeins hikst á okkur þegar þeir breyttu um vörn þarna í seinni hálfleik. Fóru aftur í 5-1 úr 6-0 og þá kom aðeins hikst á okkur. En við náðum að vinna úr því í lokin.“ Hann segir einnig að næstu tveir dagar séu mikilvægir fyrir Eyjaliðið, enda keppir liðið til úrslita í Powerade-bikarnum næstkomandi laugardag. „Það er bara í bátinn og heim núna, recovery á morgun og svo æfing á föstudaginn. Þetta er ekki flóknara en það,“ sagði Arnór léttur að lokum.
Powerade-bikarinn Haukar ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6. mars 2024 19:33 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6. mars 2024 19:33