Sara efst en meira en níu hundruð konur á undan Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 09:30 Sara Sigmundsdóttir var sú eina inn á topp tvö hundruð af íslensku stelpunum. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna í fyrsta hluta The Open en CrossFit samtökin eru búin að fara yfir árangur keppenda í 24.1. Þetta er fyrsta vikan af þremur í opna hlutanum en 25 prósent þátttakenda tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitunum þar sem síðan verður barist um sæti á undanúrslitamótunum. Þetta er því fyrsta skrefið í átt að því að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara er í 199. sæti í heiminum eftir þessa fyrstu viku og í 94. sæti í Evrópu. Hún kláraði æfingu 24.1 á sex mínútum og 48 sekúndum. Önnur meðal íslensku stelpnanna varð síðan hin unga Bergrós Björnsdóttir sem er í 299. sæti í heiminum eftir að hafa klárað á sex mínútum og 57 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Þriðja varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem kláraði á sjö mínútum sléttum og endaði í 356. sæti í heiminum. Tvær urðu jafnar í fjórða sætinu eða þær Birna Sjöfn Pétursdóttir og Birta Líf Þórarinsdóttir sem kláruðu báðar á sjö mínútum og einni sekúndu sem skilaði þeim 365. sæti á heimsvísu. Athygli vakti að Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem keppir í undankeppni Norður-Ameríku, endaði í bara í 902. sæti á heimsvísu en hún kláraði á sjö mínútum og 25 sekúndum. Það voru því fleiri en níu hundruð konur í heiminum sem enduðu á undan henni í 24.1. Þessi æfing hentaði ekki Katrínu en hún færi tækifæri til að bæta stöðu sína á næstu tveimur vikum. Katrín var með tíunda besta árangurinn meðal íslensku stelpnanna en á undan henni voru líka Sólrún Sigþórsdóttir, Steinunn Anna Svansdóttir, Tanja Davíðsdóttir og Þórunn Katrín Björgvinsdóttir. Anníe Mist Þórisdóttir tók líka þátt í 24.1 þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið. Hún kláraði á tíu mínútum og fimm sekúndum sem skilaði henni sæti 17.037 í heiminum. Anníe var með 86. besta árangurinn hjá íslenskum konum. Efstu íslensku konurnar.CrossFit Games CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Þetta er fyrsta vikan af þremur í opna hlutanum en 25 prósent þátttakenda tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitunum þar sem síðan verður barist um sæti á undanúrslitamótunum. Þetta er því fyrsta skrefið í átt að því að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara er í 199. sæti í heiminum eftir þessa fyrstu viku og í 94. sæti í Evrópu. Hún kláraði æfingu 24.1 á sex mínútum og 48 sekúndum. Önnur meðal íslensku stelpnanna varð síðan hin unga Bergrós Björnsdóttir sem er í 299. sæti í heiminum eftir að hafa klárað á sex mínútum og 57 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Þriðja varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem kláraði á sjö mínútum sléttum og endaði í 356. sæti í heiminum. Tvær urðu jafnar í fjórða sætinu eða þær Birna Sjöfn Pétursdóttir og Birta Líf Þórarinsdóttir sem kláruðu báðar á sjö mínútum og einni sekúndu sem skilaði þeim 365. sæti á heimsvísu. Athygli vakti að Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem keppir í undankeppni Norður-Ameríku, endaði í bara í 902. sæti á heimsvísu en hún kláraði á sjö mínútum og 25 sekúndum. Það voru því fleiri en níu hundruð konur í heiminum sem enduðu á undan henni í 24.1. Þessi æfing hentaði ekki Katrínu en hún færi tækifæri til að bæta stöðu sína á næstu tveimur vikum. Katrín var með tíunda besta árangurinn meðal íslensku stelpnanna en á undan henni voru líka Sólrún Sigþórsdóttir, Steinunn Anna Svansdóttir, Tanja Davíðsdóttir og Þórunn Katrín Björgvinsdóttir. Anníe Mist Þórisdóttir tók líka þátt í 24.1 þrátt fyrir að vera komin sjö mánuði á leið. Hún kláraði á tíu mínútum og fimm sekúndum sem skilaði henni sæti 17.037 í heiminum. Anníe var með 86. besta árangurinn hjá íslenskum konum. Efstu íslensku konurnar.CrossFit Games
CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira