Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 09:46 Draumur Wayne Rooney um að stýra Manchester United lifir. Hér sést hann á leik Nottingham Forest og Manchester United í gær. Getty/ Michael Regan Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Metnaðarfullt markmið hans er að stýra annað hvort Manchester United eða Everton á næstum tíu árum. Rooney hefur ekki gengið vel í sínum stjórastörfum hingað til og var látinn fara frá Birmingham City í janúar eftir að hafa aðeins unnið tvo af fimmtán leikjum. Hann fékk líka tækifæri hjá Derby og hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Wayne Rooney wants to manage Man Utd or Everton pic.twitter.com/BPcMiUwBcw— Football Transfers (@Transfersdotcom) February 29, 2024 „Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Everton því þú vilt komast í þessu stóru störf,“ sagði Wayne Rooney þegar hann var gestur Gary Lineker í þættinum Match of the Day í kringum bikarleik Nottingham Forest og Manchester United í gær. „Þetta er ferli sem ég þarf að fara í gegnum og reyna með því að koma mér aftur á rétta leið. Ég vil komast aftur í stjórastarf og sjá til þess að á næstu tíu árum mun ég komast í eitt af þessu stóru störfum,“ sagði Rooney. „Það er enginn vafi að ég vil fá annað tækifæri. Þetta var afturkippur hjá Birmingham en ég er baráttumaður og vil komast aftur inn. Það er hluti af starfinu að vera rekinn og það koma áföll inn á milli. Þetta snýst um það hvernig þú kemur til baka,“ sagði Rooney. Wayne Rooney still wants to be successful as a manager. Interesting to hear that in all the jobs he s had he s yet to sign a single player who cost a transfer fee. Speaking to Gary Lineker on the BBC during halftime at the City Ground, Rooney said he s still got his goal set pic.twitter.com/xc9rhkLYV6— Man Utd The Religion (@ManUtdTheRelig) February 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Metnaðarfullt markmið hans er að stýra annað hvort Manchester United eða Everton á næstum tíu árum. Rooney hefur ekki gengið vel í sínum stjórastörfum hingað til og var látinn fara frá Birmingham City í janúar eftir að hafa aðeins unnið tvo af fimmtán leikjum. Hann fékk líka tækifæri hjá Derby og hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Wayne Rooney wants to manage Man Utd or Everton pic.twitter.com/BPcMiUwBcw— Football Transfers (@Transfersdotcom) February 29, 2024 „Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Everton því þú vilt komast í þessu stóru störf,“ sagði Wayne Rooney þegar hann var gestur Gary Lineker í þættinum Match of the Day í kringum bikarleik Nottingham Forest og Manchester United í gær. „Þetta er ferli sem ég þarf að fara í gegnum og reyna með því að koma mér aftur á rétta leið. Ég vil komast aftur í stjórastarf og sjá til þess að á næstu tíu árum mun ég komast í eitt af þessu stóru störfum,“ sagði Rooney. „Það er enginn vafi að ég vil fá annað tækifæri. Þetta var afturkippur hjá Birmingham en ég er baráttumaður og vil komast aftur inn. Það er hluti af starfinu að vera rekinn og það koma áföll inn á milli. Þetta snýst um það hvernig þú kemur til baka,“ sagði Rooney. Wayne Rooney still wants to be successful as a manager. Interesting to hear that in all the jobs he s had he s yet to sign a single player who cost a transfer fee. Speaking to Gary Lineker on the BBC during halftime at the City Ground, Rooney said he s still got his goal set pic.twitter.com/xc9rhkLYV6— Man Utd The Religion (@ManUtdTheRelig) February 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira