Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 17:00 Augun verða á Vinícius Júnior og eyrun hlera stúkuna þegar hann mætir aftur til Valencia. Getty/David S.Bustamante Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Þetta er stórmerkilegur leikur fyrir Vinícius Júnior enda er þetta fyrsti leikur hans á Mestalla leikvanginum síðan hann varð fyrir kynþáttarníði á leikvanginum í fyrra. Vinícius fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Real Madrid á móti Valencia á vellinum 21. maí en hafði skömmu áður verið fórnarlamb kynþáttaníðs. Netflix enregistre un documentaire sur la vie de Vinicius Junior pour 2025 et aura une forte présence de production lors de Valence/Real Madrid le 2 mars prochain à Mestalla. Netflix filmera chaque instant du retour de Vinicius après les événements racistes l'année pic.twitter.com/kJASOpGptg— Actu Foot (@ActuFoot_) February 25, 2024 Þrennt var ákært fyrir þessa ósmekklegu hegðun og gaf Vinícius Júnior sinn vitnisburð í málinu. Brasilískt kvikmyndafólk hefur verið að vinna heimildarmynd um Vinícius fyrir Netflix á síðustu mánuðum og sótti um fjölmiðlapassa á leikinn. Valencia hafnaði hins vegar þeirri beiðni. „Þetta er ákvörðun sem félagið tekur og þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ sagði Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar. „Þau tóku ákvörðun að hleypa ekki kvikmyndagerðafólkinu inn á völlinn. Ég verð að virða það. Þau vita betur hvað er í gangi dags daglega hjá Valencia. Það væri ansi djarft af okkur, lengst í burtu, að tjá okkur eitthvað um það,“ sagði Tebas. „Ég tel að þetta sé fyrirbyggjandi aðgerð. Ég sjálfur mun hins vegar taka þátt í heimildamyndinni og veita þeim viðtal,“ sagði Tebas. ESPN fjallar um málið og samkvæmt þeirra heimildum þá fékk sjónvarpsfólkið enga skýringu af hverju þau fá ekki aðgang. As part of the Vinicius Junior documentary that is currently in production, Netflix had hoped to gain access to this weekend's match between #VCF and #RealMadrid.However, their accreditation has been denied. (Superdeporte) pic.twitter.com/eowvEhqKJB— Football España (@footballespana_) February 27, 2024 Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Þetta er stórmerkilegur leikur fyrir Vinícius Júnior enda er þetta fyrsti leikur hans á Mestalla leikvanginum síðan hann varð fyrir kynþáttarníði á leikvanginum í fyrra. Vinícius fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Real Madrid á móti Valencia á vellinum 21. maí en hafði skömmu áður verið fórnarlamb kynþáttaníðs. Netflix enregistre un documentaire sur la vie de Vinicius Junior pour 2025 et aura une forte présence de production lors de Valence/Real Madrid le 2 mars prochain à Mestalla. Netflix filmera chaque instant du retour de Vinicius après les événements racistes l'année pic.twitter.com/kJASOpGptg— Actu Foot (@ActuFoot_) February 25, 2024 Þrennt var ákært fyrir þessa ósmekklegu hegðun og gaf Vinícius Júnior sinn vitnisburð í málinu. Brasilískt kvikmyndafólk hefur verið að vinna heimildarmynd um Vinícius fyrir Netflix á síðustu mánuðum og sótti um fjölmiðlapassa á leikinn. Valencia hafnaði hins vegar þeirri beiðni. „Þetta er ákvörðun sem félagið tekur og þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ sagði Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar. „Þau tóku ákvörðun að hleypa ekki kvikmyndagerðafólkinu inn á völlinn. Ég verð að virða það. Þau vita betur hvað er í gangi dags daglega hjá Valencia. Það væri ansi djarft af okkur, lengst í burtu, að tjá okkur eitthvað um það,“ sagði Tebas. „Ég tel að þetta sé fyrirbyggjandi aðgerð. Ég sjálfur mun hins vegar taka þátt í heimildamyndinni og veita þeim viðtal,“ sagði Tebas. ESPN fjallar um málið og samkvæmt þeirra heimildum þá fékk sjónvarpsfólkið enga skýringu af hverju þau fá ekki aðgang. As part of the Vinicius Junior documentary that is currently in production, Netflix had hoped to gain access to this weekend's match between #VCF and #RealMadrid.However, their accreditation has been denied. (Superdeporte) pic.twitter.com/eowvEhqKJB— Football España (@footballespana_) February 27, 2024
Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira