Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:26 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skorað tvö A-landsliðsmörk, bæði í fyrsta landsleiknum í fyrra. @footballiceland Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30