Enn laus sæti á leikinn um hvort Ísland tilheyri elítunni Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 11:36 Það er mikið undir hjá íslenska landsliðinu sem spilar á Kópavogsvelli í dag. vísir/Diego Enn er hægt að fá miða á leikinn mikilvæga sem kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar við Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Leiktíminn er óvenjulegur en flautað er til leiks klukkan 14:30. Leikið er snemma þar sem að flóðljósin á Kópavogsvelli standast ekki kröfur UEFA. Eini völlurinn á Íslandi með ljósum sem standast þær kröfur er Laugardalsvöllur, sem ekki er leikhæfur á þessum tíma árs. Nokkuð milt veður er miðað við árstíma og því ljóst að leikurinn mun geta farið fram en um er að ræða úrslitaleik um það hvort að Ísland eða Serbía verður með í A-deild Þjóðadeildarinnar í ár, með bestu liðum Evrópu. Eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum þarf Ísland sigur í dag, í venjulegum leiktíma eða þá í framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Sæti í A-deild er afar mikilvægt því aðeins lið úr A-deild geta tryggt sig beint inn í lokakeppni EM sem fram fer í Sviss á næsta ári. Og liðin í A-deild sem ekki komast beint á EM eru örugg um að fara í umspil, og eiga þar auðveldari leið fyrir höndum en lið úr B-deild. Miðasala á leikinn er á Tix.is og samkvæmt lauslegri talningu blaðamanns voru um ellefuleytið í dag enn 273 sæti laus í nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Miðaverð er 2.500 krónur fyrir fullorðna og 750 krónur fyrir börn 16 ára og yngri. Leikurinn hefst eins og fyrr segir klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. 26. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Leikið er snemma þar sem að flóðljósin á Kópavogsvelli standast ekki kröfur UEFA. Eini völlurinn á Íslandi með ljósum sem standast þær kröfur er Laugardalsvöllur, sem ekki er leikhæfur á þessum tíma árs. Nokkuð milt veður er miðað við árstíma og því ljóst að leikurinn mun geta farið fram en um er að ræða úrslitaleik um það hvort að Ísland eða Serbía verður með í A-deild Þjóðadeildarinnar í ár, með bestu liðum Evrópu. Eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum þarf Ísland sigur í dag, í venjulegum leiktíma eða þá í framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Sæti í A-deild er afar mikilvægt því aðeins lið úr A-deild geta tryggt sig beint inn í lokakeppni EM sem fram fer í Sviss á næsta ári. Og liðin í A-deild sem ekki komast beint á EM eru örugg um að fara í umspil, og eiga þar auðveldari leið fyrir höndum en lið úr B-deild. Miðasala á leikinn er á Tix.is og samkvæmt lauslegri talningu blaðamanns voru um ellefuleytið í dag enn 273 sæti laus í nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Miðaverð er 2.500 krónur fyrir fullorðna og 750 krónur fyrir börn 16 ára og yngri. Leikurinn hefst eins og fyrr segir klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. 26. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57
Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. 26. febrúar 2024 11:30