Handtekin í Berlín eftir áratugi á flótta Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2024 11:12 Daniela Klette, sem var á sínum yngri árum virk í Rauðu herdeildinni svokölluðu, var handtekin í Berlín í gær eftir áratugi á flótta. Þýska lögreglan Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið Danielu Klette, 65 ára konu sem var á árunum áður virk í skæruliðasamtökunum Rauðu deildinni og hefur ásamt tveimur öðrum farið huldu höfði síðan á tíunda áratugnum. Saksóknari í Þýskalandi segir að Klette hafi verið handtekið Klette í Berlín í gær, en hún er ásamt félögum sínum grunuð um tilraun til morðs og röð vopnaðra rána. „Við höfum handtekið frú Klette,“ sagði saksóknarinn Koray Freudenberg sem hefur farið með rannsókn á máli Klette, og félögum hennar, þeim Ernst-Volker Staub og Burkhard Garweg. Í frétt DW kemur fram að þau Klette, Staub, og Garweg séu sögð hafa framið röð vopnaðra rána á árunum 1999 til 2016 til að fjármagna líf sitt á flótta undan réttvísinni. Fjallað var um rán þrímenninganna í sjónvarpsþætti á dögunum og bárust í kjölfarið á annað hundrað ábendinga frá almenningi um hvað hin grunuðu kynnu að halda til. Klette, Staub, og Garweg eru sögð hafa tilheyrt því sem hefur verið kallað þriðju kynslóð Rauðu herdeildarinnar, sem einnig hefur verið þekkt sem Baader-Meinhof-samtökin. Á áttunda og níunda áratugnum stóð Rauða herdeildin fyrir röð hryðjuverkaárása í Vestur-Þýskalandi, meðal annars sprengjuárásir og mannrán. Liðsmenn samtakanna eru grunaðir um að hafa staðið fyrir morð á rúmlega þrjátíu manns, meðal annars á háttsettum lögmönnum og bankamönnum. Rauða herdeildin leystist upp undir lok tíunda áratugarins og eru engin gögn sem benda til þess að samtökin séu enn virk. Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Saksóknari í Þýskalandi segir að Klette hafi verið handtekið Klette í Berlín í gær, en hún er ásamt félögum sínum grunuð um tilraun til morðs og röð vopnaðra rána. „Við höfum handtekið frú Klette,“ sagði saksóknarinn Koray Freudenberg sem hefur farið með rannsókn á máli Klette, og félögum hennar, þeim Ernst-Volker Staub og Burkhard Garweg. Í frétt DW kemur fram að þau Klette, Staub, og Garweg séu sögð hafa framið röð vopnaðra rána á árunum 1999 til 2016 til að fjármagna líf sitt á flótta undan réttvísinni. Fjallað var um rán þrímenninganna í sjónvarpsþætti á dögunum og bárust í kjölfarið á annað hundrað ábendinga frá almenningi um hvað hin grunuðu kynnu að halda til. Klette, Staub, og Garweg eru sögð hafa tilheyrt því sem hefur verið kallað þriðju kynslóð Rauðu herdeildarinnar, sem einnig hefur verið þekkt sem Baader-Meinhof-samtökin. Á áttunda og níunda áratugnum stóð Rauða herdeildin fyrir röð hryðjuverkaárása í Vestur-Þýskalandi, meðal annars sprengjuárásir og mannrán. Liðsmenn samtakanna eru grunaðir um að hafa staðið fyrir morð á rúmlega þrjátíu manns, meðal annars á háttsettum lögmönnum og bankamönnum. Rauða herdeildin leystist upp undir lok tíunda áratugarins og eru engin gögn sem benda til þess að samtökin séu enn virk.
Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira