Mælir með Íslendingum úr efstu hillu Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 11:21 Guðjón Valur Sigurðsson er einn af þeim sem Bent Nyegaard telur hæfasta til að taka við Aalborg. Guðjón þekkir dönsku deildina eftir að hafa spilað í henni. Getty/Tom Weller Danski handboltasérfræðingurinn og Íslandsvinurinn Bent Nyegaard segir að nýr þjálfari Aalborg Håndbold verði að koma úr „efstu hillu“ og mælir með þremur Íslendingum. Nyegaard segir við TV2 að Aalborg verði að fá reyndan þjálfara sem skilji þær kröfur sem gerðar séu hjá félaginu. Um sé að ræða það félag í Danmörku sem sé með mest á milli handanna og geti staðist alþjóðlegan samanburð. Stefan Madsen hættir sem þjálfari liðsins í sumar. Nyegaard segir að Aalborg þurfi einhvern eins og Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara Danmerkur, en segir að hann komi þó ekki til greina. Þess í stað nefnir hann fimm kandídata og eru þrír þeirra íslenskir. Dagur, Guðjón eða Arnór? Íslendingarnir eru þeir Dagur Sigurðsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason. Dagur er hættur með japanska landsliðið en hefur átt í viðræðum um að taka við króatíska landsliðinu, og spurning hvort að Álaborg heilli hann nægilega mikið. Nyegaard nefnir einnig Guðjón Val Sigurðsson sem hefur gert frábæra hluti í sínu fyrsta þjálfarastarfi hjá Gummersbach. Nyegaard segir að Guðjón Valur hafi komið til greina sem landsliðsþjálfari Íslands sem segi sitt um hans gæði, en að það geti skapað vandamál að samningur hans við Gummersbach sé til sumarsins 2025. Loks er Arnór Atlason á listanum hjá Nyegaard. Arnór er vel liðinn í Álaborg eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins en er núna aðalþjálfari TTH Holstebro, og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Nyegaard nefnir einnig Norðmennina Kristian Kjelling og Börge Lund, þjálfara Elverum og Drammen, og Henrik Kronborg sem er aðstoðarlandsliðsþjálfari Danmerkur en var rekinn frá Skjern í október í fyrra. Danski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Nyegaard segir við TV2 að Aalborg verði að fá reyndan þjálfara sem skilji þær kröfur sem gerðar séu hjá félaginu. Um sé að ræða það félag í Danmörku sem sé með mest á milli handanna og geti staðist alþjóðlegan samanburð. Stefan Madsen hættir sem þjálfari liðsins í sumar. Nyegaard segir að Aalborg þurfi einhvern eins og Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara Danmerkur, en segir að hann komi þó ekki til greina. Þess í stað nefnir hann fimm kandídata og eru þrír þeirra íslenskir. Dagur, Guðjón eða Arnór? Íslendingarnir eru þeir Dagur Sigurðsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason. Dagur er hættur með japanska landsliðið en hefur átt í viðræðum um að taka við króatíska landsliðinu, og spurning hvort að Álaborg heilli hann nægilega mikið. Nyegaard nefnir einnig Guðjón Val Sigurðsson sem hefur gert frábæra hluti í sínu fyrsta þjálfarastarfi hjá Gummersbach. Nyegaard segir að Guðjón Valur hafi komið til greina sem landsliðsþjálfari Íslands sem segi sitt um hans gæði, en að það geti skapað vandamál að samningur hans við Gummersbach sé til sumarsins 2025. Loks er Arnór Atlason á listanum hjá Nyegaard. Arnór er vel liðinn í Álaborg eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins en er núna aðalþjálfari TTH Holstebro, og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Nyegaard nefnir einnig Norðmennina Kristian Kjelling og Börge Lund, þjálfara Elverum og Drammen, og Henrik Kronborg sem er aðstoðarlandsliðsþjálfari Danmerkur en var rekinn frá Skjern í október í fyrra.
Danski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira