„Tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 12:25 Eiður er á Wembley leikvanginum í London þar sem úrslitaleikur deildarbikarsins fer fram síðar í dag. Chris Brunskill Ltd/Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen hitaði upp með Sky Sports fyrir úrslitaleik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum síðar í dag. Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40
Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30
Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn