Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 11:30 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa velt vöngum yfir fögnuði þjálfara liða í deildinni. Grín var gert að Mikel Arteta fyrir að offagna sigri gegn Liverpool. Jurgen Klopp var svo sjálfur skotspónn grínista í netheimum þegar hann gekk hring um völlinn og fagnaði sigri gegn Luton í vikunni. Klopp fist pumps for all four sides of Anfield ❤️ pic.twitter.com/WqA8C6H3AZ— Liverpool FC (@LFC) February 21, 2024 „Ég heyrði af þessu, með Mikel [Arteta], að hann hafi fagnað of mikið eftir leik gegn okkur. Þau skilaboð komu allavega ekki frá mér. Það mega allir það sem þeim sýnist, mér er drullusama hvað öðrum finnst um það, þú mátt skrifa það“ sagði Klopp í viðtali við blaðamann. Eins og áður segir mætast Liverpool og Chelsea síðar í dag í úrslitaleik deildarbikarsins, þau mættust einnig í úrslitaleikjum FA og deildarbikarsins árið 2022. „Ég vil vinna – ekki fyrir mig og minn verðlaunaskáp, heldur fyrir strákana, fyrir klúbbinn. Það er mun mikilvægara. Leikirnir gegn Chelsea fyrir tveimur árum voru með betri fótboltaleikjum sem ég hef séð. Sturlaðir leikir með frábærum vítaspyrnukeppnum, þannig eiga úrslitaleikir að vera.“ Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport auk textalýsingar á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar hafa velt vöngum yfir fögnuði þjálfara liða í deildinni. Grín var gert að Mikel Arteta fyrir að offagna sigri gegn Liverpool. Jurgen Klopp var svo sjálfur skotspónn grínista í netheimum þegar hann gekk hring um völlinn og fagnaði sigri gegn Luton í vikunni. Klopp fist pumps for all four sides of Anfield ❤️ pic.twitter.com/WqA8C6H3AZ— Liverpool FC (@LFC) February 21, 2024 „Ég heyrði af þessu, með Mikel [Arteta], að hann hafi fagnað of mikið eftir leik gegn okkur. Þau skilaboð komu allavega ekki frá mér. Það mega allir það sem þeim sýnist, mér er drullusama hvað öðrum finnst um það, þú mátt skrifa það“ sagði Klopp í viðtali við blaðamann. Eins og áður segir mætast Liverpool og Chelsea síðar í dag í úrslitaleik deildarbikarsins, þau mættust einnig í úrslitaleikjum FA og deildarbikarsins árið 2022. „Ég vil vinna – ekki fyrir mig og minn verðlaunaskáp, heldur fyrir strákana, fyrir klúbbinn. Það er mun mikilvægara. Leikirnir gegn Chelsea fyrir tveimur árum voru með betri fótboltaleikjum sem ég hef séð. Sturlaðir leikir með frábærum vítaspyrnukeppnum, þannig eiga úrslitaleikir að vera.“ Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport auk textalýsingar á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31 Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. 21. febrúar 2024 16:31
Frábær síðari hálfleikur dugði Liverpool Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Luton Town á heimavelli í kvöld. Toppliðið var undir í hálfleik en frábær síðari hálfleikur tryggði þeim stigin þrjú. 21. febrúar 2024 21:28