Sveindís Jane byrjar í endurkomunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 13:57 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska landsliðinu spila um að vera áfram í efstu deild Þjóðadeildar UEFA. Getty/Marcio Machado Það er meiri sóknarbragur yfir byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en oft áður en liðið fyrir Serbíuleikinn hefur verið gert opinbert. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrri leikinn á móti Serbíu í umspili um áframhaldandi veru í A-deild í undankeppni Evrópumótsins 2025. Sveindís Jane Jónsdóttir snýr aftur inn í íslenska liðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla og hún er í þriggja manna framlínu ásamt þeim Diljá Ýr Zomers og Hlín Eiríksdóttur. Þorsteinn velur líka Telmu Ívarsdóttur í markið yfir hina ungu Fanneyju Ingu Birkisdóttur sem sló í gegn í síðasta leik liðsins á móti Dönum. Telma missti af þeim leik vegna meiðsla. Alexandra Jóhannsdóttir kemur inn á miðjuna og er þar með þeim Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Selmu Sól Magnúsdóttur. Í varnarlínunni eru Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir og þær Guðrún Arnardóttir og Sædís Rún Heiðarsdótti bakverðir. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrri leikinn á móti Serbíu í umspili um áframhaldandi veru í A-deild í undankeppni Evrópumótsins 2025. Sveindís Jane Jónsdóttir snýr aftur inn í íslenska liðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla og hún er í þriggja manna framlínu ásamt þeim Diljá Ýr Zomers og Hlín Eiríksdóttur. Þorsteinn velur líka Telmu Ívarsdóttur í markið yfir hina ungu Fanneyju Ingu Birkisdóttur sem sló í gegn í síðasta leik liðsins á móti Dönum. Telma missti af þeim leik vegna meiðsla. Alexandra Jóhannsdóttir kemur inn á miðjuna og er þar með þeim Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Selmu Sól Magnúsdóttur. Í varnarlínunni eru Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir og þær Guðrún Arnardóttir og Sædís Rún Heiðarsdótti bakverðir.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti