Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 13:32 Eldurinn breiddist hratt út og enginn réð við neitt. Óttast er að allt að átján manns hafi farist í brunanum. Getty/Manuel Queimadelos Alonso Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira