Fresta Valencia leiknum vegna stórbrunans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 13:32 Eldurinn breiddist hratt út og enginn réð við neitt. Óttast er að allt að átján manns hafi farist í brunanum. Getty/Manuel Queimadelos Alonso Leikur Valencia í spænsku deildinni fer ekki fram um helgina en liðið átti útileik á móti Granada í La Liga. Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Valencia sendi inn beiðni um frestun vegna stórbrunans í tveimur blokkum í borginni í gær. Fjórir létust í brunanum og fjórtán er enn saknað. APLAZADOS Granada-Valencia Levante-Andorra LaLiga también acepta la petición del club granota y su partido ante el Andorra también se suspende https://t.co/2RK08xvIbX pic.twitter.com/ss2Y4ybnz7— MARCA (@marca) February 23, 2024 Yfirmenn í spænsku deildinni hafa nú staðfest að þeir hafi samþykkt beiðni Valencia og leikurinn fer því ekki fram um helgina. Leikur í B-deildinni á milli Levante og Andorra hefur einnig verið frestað en Levante liðið er frá Valencia. Það verður líka mínútu þögn fyrir alla leiki í tveimur efstu deildum Spánar um helgina. Valenica í er í áttunda sæti spænsku deildarinnar og er í harðri baráttu um Evrópusæti á næstu leiktíð. A petición de los clubes y coordinado con @rfef,se confirma el aplazamiento de: @GranadaCF - @valenciacf @LevanteUD - @fcandorra Suspensión que se une al minuto de silencio del resto de partidos en señal de duelo por el incendio de Valencia. https://t.co/2rzsmrDvq9 pic.twitter.com/Z87T92In0B— LALIGA Corporativo (@LaLigaCorp) February 23, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira