Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 10:49 Gústi B var staddur við tökur á nýju myndbandi tónlistarmannanna Patrik og Daniil í Dubai þegar tígrisdýr stökk á hann. Víkingur Heiðar Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. Við tökurnar stökk tígrisdýrið á Gústa, sem slapp þó ómeiddur. Dýrið er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar Víkings Heiðars. „Tígrisdýrið var nú bara eitthvað að leika og er rosalega geðgott. Vinur Víkings, sem býr hérna úti í Dubai, á það. Ég verð að viðurkenna að mér brá pínu þegar það stökk á mig, en ég meiddi mig ekkert sko. Ég elska dýr,“ segir Gústi í samtali við Vísi. Félagarnir við tökur á myndbandinu.Gústi B Patrik Tökur í eyðimörkinni Félagarnir virðast fljótir að aðlagast nýjum menningarheimum en fljótlega eftir að þeir lentu í Dubai mátti sjá þá birta myndband á Instagram þar sem þeir klæddust hvítum kuflum með slæður á höfði líkt og klæðnaður heimamanna. „Heimamenn tóku okkur fagnandi í klæðunum og við fengum mörg hrós. Það er merki um virðingu hér að klæðast þessum klæðum,“ segir Gústi. „Næstu dagar fara í tökur enda nóg til að mynda. Í dag erum við að fara í eyðimörkina að taka upp svo það er bara lazer fókus.“ Gústi B, Víkingur og Patrik komnir í klæðnað heimamanna.Gústi B Patrik grípur orðið og segir Gústa hafa farið brosandi á koddann í gærkvöldi eftir verslunarferð í eina stærstu verslunarmiðstöð heims. „Við náðum einum verslunarleiðangri í gær þar sem Gústi fékk að versla eitthvað og labbaði út með eina Louis Vuitton Duffel bag. Sjálfur var ég bara rólegur,“ segir Patrik. Tónlist Dýr Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Við tökurnar stökk tígrisdýrið á Gústa, sem slapp þó ómeiddur. Dýrið er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar Víkings Heiðars. „Tígrisdýrið var nú bara eitthvað að leika og er rosalega geðgott. Vinur Víkings, sem býr hérna úti í Dubai, á það. Ég verð að viðurkenna að mér brá pínu þegar það stökk á mig, en ég meiddi mig ekkert sko. Ég elska dýr,“ segir Gústi í samtali við Vísi. Félagarnir við tökur á myndbandinu.Gústi B Patrik Tökur í eyðimörkinni Félagarnir virðast fljótir að aðlagast nýjum menningarheimum en fljótlega eftir að þeir lentu í Dubai mátti sjá þá birta myndband á Instagram þar sem þeir klæddust hvítum kuflum með slæður á höfði líkt og klæðnaður heimamanna. „Heimamenn tóku okkur fagnandi í klæðunum og við fengum mörg hrós. Það er merki um virðingu hér að klæðast þessum klæðum,“ segir Gústi. „Næstu dagar fara í tökur enda nóg til að mynda. Í dag erum við að fara í eyðimörkina að taka upp svo það er bara lazer fókus.“ Gústi B, Víkingur og Patrik komnir í klæðnað heimamanna.Gústi B Patrik grípur orðið og segir Gústa hafa farið brosandi á koddann í gærkvöldi eftir verslunarferð í eina stærstu verslunarmiðstöð heims. „Við náðum einum verslunarleiðangri í gær þar sem Gústi fékk að versla eitthvað og labbaði út með eina Louis Vuitton Duffel bag. Sjálfur var ég bara rólegur,“ segir Patrik.
Tónlist Dýr Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17
Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00