Næsta lægð nálgast landið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 07:20 Lægðin nálgast landið í kvöld og í nótt. Vísir/Vilhelm Næsta lægð nálgast landið í kvöld og nótt. Þá hvessir af austri með úrkomu, fyrst syðst á landinu. Í dag verður hinsvegar fremur hæg sunnanátt með skúrum og eða éljum en það léttir til á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar. Veður Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar.
Veður Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Sjá meira