Óska eftir nafnatillögum á sameinað sveitarfélag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2024 17:45 Tálknafjörður, hér á mynd, sameinast Vesturbyggð í maí. vísir/vilhelm Sveitarfélögin Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa óskað eftir tillögum frá íbúum að nafni nýs sameinaðs sveitarfélags. Á vefsíðu Tálknafjarðar kemur fram að frestur til innsendingar sé til fimmtudagsins 29. febrúar. Sameining Vestfjarðar-sveitarfélaganna Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var samþykkt í báðum sveitarfélögum í október á síðasta ári. Þann 7. febrúar síðastliðinn var ákveðið að hefja ferli við val á nafni á sameinað sveitarfélag. Sameiningin tekur gildi 19. maí, 15 dögum eftir kosningar til sameiginlegrar sveitarstjórnar. „Óskað er nú eftir tillögum að nafni frá íbúum og í framhaldi mun undirbúningsstjórn senda tillögur til Örnefnanefndar til umsagnar. Tillögur íbúa verða leiðbeinandi, en ákvörðun um nafn hins sameinaða sveitarfélags er í höndum nýrrar bæjarstjórnar að fenginni umsögn Örnefnanefndar í samræmi við sveitarstjórnarlög,“ segir í frétt Tálknafjarðar. Samkvæmt lögum skal nafnið samræmast íslenskri málfræði og málvenju og tengjast viðkomandi svæði sérstaklega. „Æskilegt að nafn sveitarfélagsins beri með sér að um stjórnsýslueininguna sveitarfélag sé að ræða, það er að heiti sveitarfélagsins endi til dæmis á -hreppur, -bær, –kaupstaður, -byggð, -þing eða að skeytt sé Sveitarfélagið framan við nafnið.“ Nánar um málið hér. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Á vefsíðu Tálknafjarðar kemur fram að frestur til innsendingar sé til fimmtudagsins 29. febrúar. Sameining Vestfjarðar-sveitarfélaganna Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var samþykkt í báðum sveitarfélögum í október á síðasta ári. Þann 7. febrúar síðastliðinn var ákveðið að hefja ferli við val á nafni á sameinað sveitarfélag. Sameiningin tekur gildi 19. maí, 15 dögum eftir kosningar til sameiginlegrar sveitarstjórnar. „Óskað er nú eftir tillögum að nafni frá íbúum og í framhaldi mun undirbúningsstjórn senda tillögur til Örnefnanefndar til umsagnar. Tillögur íbúa verða leiðbeinandi, en ákvörðun um nafn hins sameinaða sveitarfélags er í höndum nýrrar bæjarstjórnar að fenginni umsögn Örnefnanefndar í samræmi við sveitarstjórnarlög,“ segir í frétt Tálknafjarðar. Samkvæmt lögum skal nafnið samræmast íslenskri málfræði og málvenju og tengjast viðkomandi svæði sérstaklega. „Æskilegt að nafn sveitarfélagsins beri með sér að um stjórnsýslueininguna sveitarfélag sé að ræða, það er að heiti sveitarfélagsins endi til dæmis á -hreppur, -bær, –kaupstaður, -byggð, -þing eða að skeytt sé Sveitarfélagið framan við nafnið.“ Nánar um málið hér.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira