Sakaði ítölsku stórliðin um Ofurdeildardrauma Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. febrúar 2024 07:01 Urbando Cairo er forseti Torino og harður talsmaður tuttugu liða úrvalsdeildar. Stefano Guidi/Getty Images Forseti ítalska knattspyrnufélagsins Torino sakaði fjögur félög deildarinnar um að vilja koma á fót smærri útgáfu af Ofurdeildinni margumræddu. Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma greiddu öll atkvæði með því að fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, úr 20 niður í 18 lið. Opinber útskýring félaganna var sú að þetta myndi herða samkeppni deildarinnar og sömuleiðis leiða til betri árangurs ítalskra liða í Evrópukeppnum vegna minna leikjaálags heima fyrir. Urbando Cairo, forseti Torino, gaf lítið fyrir þær útskýringar. Hann benti til Spánar og Englands, þar sem 20 lið spila í efstu deild, og sagði það fremstu deildir heims. 18 liða deildir þekkjast í Þýskalandi og Frakklandi. „Það sem þau vilja er lítil Ofurdeild“ sagði hann í viðtali við ítalska fjölmiðilinn ANSA. „Fundurinn í dag staðfesti það að flest lið vilja 20 liða deild, líkt og þekkist á Spáni og Englandi. Þær deildir sýna að 20 liða fyrirkomulag virkar best“ hélt hann svo áfram. Paolo Scaroni, forseti AC Milan, talaði opinskátt um stuðning félagsins við 18 liða deild og taldi upp jákvæð áhrif þess í viðtali við Rai Radio. Tillagan var felld í atkvæðagreiðslu en Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma voru þau einu sem greiddu atkvæði með henni. Ofurdeildin Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29. desember 2023 10:30 UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. 21. desember 2023 10:30 Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. 11. nóvember 2023 13:01 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma greiddu öll atkvæði með því að fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, úr 20 niður í 18 lið. Opinber útskýring félaganna var sú að þetta myndi herða samkeppni deildarinnar og sömuleiðis leiða til betri árangurs ítalskra liða í Evrópukeppnum vegna minna leikjaálags heima fyrir. Urbando Cairo, forseti Torino, gaf lítið fyrir þær útskýringar. Hann benti til Spánar og Englands, þar sem 20 lið spila í efstu deild, og sagði það fremstu deildir heims. 18 liða deildir þekkjast í Þýskalandi og Frakklandi. „Það sem þau vilja er lítil Ofurdeild“ sagði hann í viðtali við ítalska fjölmiðilinn ANSA. „Fundurinn í dag staðfesti það að flest lið vilja 20 liða deild, líkt og þekkist á Spáni og Englandi. Þær deildir sýna að 20 liða fyrirkomulag virkar best“ hélt hann svo áfram. Paolo Scaroni, forseti AC Milan, talaði opinskátt um stuðning félagsins við 18 liða deild og taldi upp jákvæð áhrif þess í viðtali við Rai Radio. Tillagan var felld í atkvæðagreiðslu en Juventus, AC Milan, Inter Milan og Roma voru þau einu sem greiddu atkvæði með henni.
Ofurdeildin Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29. desember 2023 10:30 UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. 21. desember 2023 10:30 Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. 11. nóvember 2023 13:01 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Hent út úr ítölsku deildinni ef þau velja Ofurdeildina Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ákveði eitthvert ítalskt félag að taka þátt í svokallaðri Ofurdeild þá fái það ekki lengur að spila í ítölsku A-deildinni. 29. desember 2023 10:30
UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. 21. desember 2023 10:30
Standandi lófaklapp eftir stuðningsræðu um Ofurdeildina Florentino Perez, forseti spænska félagsins Real Madrid, hefur ekki gefist upp á áformum sínum um stofnun Ofurdeildarinnar. Hann hlaut standandi lófaklapp eftir ræðu á ársþingi Real Madrid þar sem hann gagnrýndi UEFA og spænska knattspyrnusambandið. 11. nóvember 2023 13:01