Sea Growth hlaut Gulleggið í ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. febrúar 2024 23:23 Sea Growth kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Aðsend Spennuþrungið andrúmsloftið leyndi sér ekki þegar úrslit Gulleggsins 2024 voru kunngerð. Tilkynnt var um þrjú efstu sætin og vinsælasta teymið að mati almennings. Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss. Nýsköpun Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss.
Nýsköpun Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira