Dr. Bjarki Þór ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga Árni Sæberg skrifar 7. febrúar 2024 16:00 Dr. Bjarki Þór er nýr aðstoðarmaður Guðmundar Inga. Stjórnarráðið Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Bjarki Þór hafi lokið doktorsprófi í stjórnmálasálfræði við Háskólann í Kent í Englandi, en hann sé jafnframt með meistaragráðu í faginu frá þeim háskóla. BS-námi sínu í sálfræði hafi hann lokið við Háskólann í Reykjavík. Bjarki sé stúdent frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Meðfram doktorsnáminu í Kent hafi Bjarki kennt sálfræði og tölfræði á bæði grunn- og meistarastigi. Frá lokum doktorsprófs hafi Bjarki starfað við kennslu og rannsóknir við Háskólann á Bifröst en muni fara í leyfi á meðan hann gegnir starfi aðstoðarmanns. Bjarki sé fæddur árið 1994 og hafi alist upp á Brekku í Norðurárdal og hafi í gegnum tíðina búið í Borgarfirði, Reykjavík og Canterbury í Englandi. Bjarki hafi gengt ýmsum trúnaðarstörfum í félagsmálum frá unga aldri. Hann hafi meðal annars verið aðalritari Ungra vinstri grænna, ritstjóri Háskólablaðs HR og forseti Sambands íslenskra námsmanna erlendis. Í dag sitji hann í stjórnum Menntaskóla Borgarfjarðar og Menningarsjóðs Borgarbyggðar, ásamt því að gegna formennsku í Atvinnuleysistryggingasjóði. Bjarki sé í sambandi með Daníel Jakobssyni landslagsarkitekt. Leysir Ólaf Elínarson af Í tilkynningu er ekkert minnst á það hvern Bjarki Þór leysir af hólmi, en ráðherrar eru flestir með tvo aðstoðarmenn. Ólafur Elínarson, fyrrverandi aðstoðarmaður, segir í samtali við Vísi að hann hafi látið af störfum sem slíkur í desember. Nú sé hann upplýsingafulltrúi hjá Carbfix. Hann sé þannig kominn aftur í loftslagsmálinu, þar sem ástríðan liggi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vistaskipti Vinstri græn Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Bjarki Þór hafi lokið doktorsprófi í stjórnmálasálfræði við Háskólann í Kent í Englandi, en hann sé jafnframt með meistaragráðu í faginu frá þeim háskóla. BS-námi sínu í sálfræði hafi hann lokið við Háskólann í Reykjavík. Bjarki sé stúdent frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Meðfram doktorsnáminu í Kent hafi Bjarki kennt sálfræði og tölfræði á bæði grunn- og meistarastigi. Frá lokum doktorsprófs hafi Bjarki starfað við kennslu og rannsóknir við Háskólann á Bifröst en muni fara í leyfi á meðan hann gegnir starfi aðstoðarmanns. Bjarki sé fæddur árið 1994 og hafi alist upp á Brekku í Norðurárdal og hafi í gegnum tíðina búið í Borgarfirði, Reykjavík og Canterbury í Englandi. Bjarki hafi gengt ýmsum trúnaðarstörfum í félagsmálum frá unga aldri. Hann hafi meðal annars verið aðalritari Ungra vinstri grænna, ritstjóri Háskólablaðs HR og forseti Sambands íslenskra námsmanna erlendis. Í dag sitji hann í stjórnum Menntaskóla Borgarfjarðar og Menningarsjóðs Borgarbyggðar, ásamt því að gegna formennsku í Atvinnuleysistryggingasjóði. Bjarki sé í sambandi með Daníel Jakobssyni landslagsarkitekt. Leysir Ólaf Elínarson af Í tilkynningu er ekkert minnst á það hvern Bjarki Þór leysir af hólmi, en ráðherrar eru flestir með tvo aðstoðarmenn. Ólafur Elínarson, fyrrverandi aðstoðarmaður, segir í samtali við Vísi að hann hafi látið af störfum sem slíkur í desember. Nú sé hann upplýsingafulltrúi hjá Carbfix. Hann sé þannig kominn aftur í loftslagsmálinu, þar sem ástríðan liggi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vistaskipti Vinstri græn Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira