Salka Sól prjónar peysu fyrir Bashar Murad Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2024 13:50 Höfundar lagsins, þeir Einar Stef og Bashar ásamt Sölku Sól sem tók fram prjónana og gerði peysu fyrir Bashar, í palenstínsku fánalitunum. Salka Sól færði tónlistarmanninum peysuna að gjöf og ber vel í veiði því hann á afmæli í dag. Ragga Gísla Tónlistarkonan Salka Sól, sem jafnframt er þekkt hannyrðakona, hefur tekið sig til og prjónað peysu fyrir tónlistarmanninn Bashar Murad. Peysan er í palenstínsku fánalitunum. „Íslensk hefð til heiðurs Palestínu. Ég prjónaði þessa lopapeysu í palestínsku fánalitunum fyrir Bashar Murad sem tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Ferðalagið hans hingað og frásögn hans af því hvernig mamma hans og pabbi börðust fyrir því að fá Palestínu viðurkennda hjá EBU sýnir okkur hvernig Palestínumenn eru útilokaðir í svo mörgu tilliti,“ segir Salka Sól. Salka Sól lýsir yfir eindregnum stuðningi við Bashar í keppninni. Lögin hafa verið kynnt og verður fyrra kvöld undankeppninnar 17. febrúar og seinna viku síðar en þá verður lag Bashars flutt. Salka Sól segist vita að hann sé verðugur fulltrúi okkar, með hjartað á réttum stað og ötull baráttumaður fyrir friði og mannréttindum. „Ég prjónaði þessa sömu peysu sem þáverandi utanríkisráðherra færði Zelensky í gjöf til að sýna samstöðu með Úkraínu. Núna fordæmi ég þjóðarmorð og krefst þess að þeir Palestínumenn á Gaza sem fengið hafa loforð um fjölskyldusameiningu á Íslandi komist hingað heim strax. Þrjár íslenskar konur hafa sýnt stjórnvöldum að það er alls enginn ómöguleiki.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Prjónaskapur Tengdar fréttir Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
„Íslensk hefð til heiðurs Palestínu. Ég prjónaði þessa lopapeysu í palestínsku fánalitunum fyrir Bashar Murad sem tekur þátt í Söngvakeppninni í ár. Ferðalagið hans hingað og frásögn hans af því hvernig mamma hans og pabbi börðust fyrir því að fá Palestínu viðurkennda hjá EBU sýnir okkur hvernig Palestínumenn eru útilokaðir í svo mörgu tilliti,“ segir Salka Sól. Salka Sól lýsir yfir eindregnum stuðningi við Bashar í keppninni. Lögin hafa verið kynnt og verður fyrra kvöld undankeppninnar 17. febrúar og seinna viku síðar en þá verður lag Bashars flutt. Salka Sól segist vita að hann sé verðugur fulltrúi okkar, með hjartað á réttum stað og ötull baráttumaður fyrir friði og mannréttindum. „Ég prjónaði þessa sömu peysu sem þáverandi utanríkisráðherra færði Zelensky í gjöf til að sýna samstöðu með Úkraínu. Núna fordæmi ég þjóðarmorð og krefst þess að þeir Palestínumenn á Gaza sem fengið hafa loforð um fjölskyldusameiningu á Íslandi komist hingað heim strax. Þrjár íslenskar konur hafa sýnt stjórnvöldum að það er alls enginn ómöguleiki.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Prjónaskapur Tengdar fréttir Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Íslenskar konur sóttu fjölskyldu frá Gasa: „Drengirnir voru þreyttir og sögðu lítið“ „Þetta er ekki svona flókið, og ef þetta er svona flókið, hvernig fórum við þá að þessu? Þetta er enginn ómöguleiki,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem er nú stödd í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þar sem hún tók á móti fjögurra manna fjölskyldu frá Gasa í dag. 6. febrúar 2024 22:23