„Ef fólk hlær ekki af draumum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:41 Hafdís Sigurðardóttir keppti bæði á HM og EM í fyrra og hefur verið valin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár. @hafdis.sigurdardottir Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár og fylgdi því eftir frábæru ári með öðru góðu. Hún keppir fyrir Hjólreiðafélag Akureyrar. Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira
Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira