Tíu létust í hákarlaárásum í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2024 10:21 Þrátt fyrir að árásir séu tíðari við mannmargar strendur eru dauðsföll algengari á fáförnum slóðum. Getty/Universal Images Group/Lindsey Nicholson Tíu létust í kjölfar hákarlaárása árið 2023 en aðeins fimm árið á undan. Alls voru 69 bitnir í árásum í óvæntum árásum, ívið fleiri á brimbretti en að synda eða vaða. Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar en samkvæmt frétt Guardian eru 22 árásir ekki inni í tölunum, þar sem þær áttu sér stað þegar hákörlunum var ögrað eða ógnað. Flestar af umræddum árásum áttu sér stað við spjótveiðar. Fjórir létust í Ástralíu, þar sem 22 prósent árásanna áttu sér stað. Það vekur athygli að þrátt fyrir að árásum virðist hafa fjölgað á þéttbýlum svæðum, vegna aukinnar nálægðar manna og hákarla, verða mun fleiri dauðsföll á fáförnum svæðum. Ástæðan er sögð vera sú að þar sem mannfjöldinn sé, sé einnig að finna fleiri bjargráð, til að mynda búnað til að stöðva blóðflæði (e. tourniquet). Auk dauðsfallanna fjögurra í Ástralíu létust tveir í Bandaríkjunum og einn í Mexíkó, einn í Egyptalandi, einn á Bahamaeyjum og einn í Nýju Kaledóníu. Sérfræðingar segja ástæðu þess að brimbrettakappar verða oftar fyrir árásum en aðrir þá að þeir líkist mjög selum að svamla við yfirborð sjávar. Í langflestum tilvikum var enda um „tilraunabit“ að ræða, það er að segja hákarlinn beit til að kanna hvers konar bráð væri um að ræða og hætti svo við. Í nokkrum óvenjulegum tilvikum gerðu þrjár tegundir; hvítháfur, nautháfur og tígrisháfur, þó frekari atlögu að fórnarlömbum sínum og bitu þau ítrekað. Og í sumum tilvikum var um að ræða svo stórar skepnur að eitt bit dugði til að valda dauða. Ástralía Dýr Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar en samkvæmt frétt Guardian eru 22 árásir ekki inni í tölunum, þar sem þær áttu sér stað þegar hákörlunum var ögrað eða ógnað. Flestar af umræddum árásum áttu sér stað við spjótveiðar. Fjórir létust í Ástralíu, þar sem 22 prósent árásanna áttu sér stað. Það vekur athygli að þrátt fyrir að árásum virðist hafa fjölgað á þéttbýlum svæðum, vegna aukinnar nálægðar manna og hákarla, verða mun fleiri dauðsföll á fáförnum svæðum. Ástæðan er sögð vera sú að þar sem mannfjöldinn sé, sé einnig að finna fleiri bjargráð, til að mynda búnað til að stöðva blóðflæði (e. tourniquet). Auk dauðsfallanna fjögurra í Ástralíu létust tveir í Bandaríkjunum og einn í Mexíkó, einn í Egyptalandi, einn á Bahamaeyjum og einn í Nýju Kaledóníu. Sérfræðingar segja ástæðu þess að brimbrettakappar verða oftar fyrir árásum en aðrir þá að þeir líkist mjög selum að svamla við yfirborð sjávar. Í langflestum tilvikum var enda um „tilraunabit“ að ræða, það er að segja hákarlinn beit til að kanna hvers konar bráð væri um að ræða og hætti svo við. Í nokkrum óvenjulegum tilvikum gerðu þrjár tegundir; hvítháfur, nautháfur og tígrisháfur, þó frekari atlögu að fórnarlömbum sínum og bitu þau ítrekað. Og í sumum tilvikum var um að ræða svo stórar skepnur að eitt bit dugði til að valda dauða.
Ástralía Dýr Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira