Potaði í rassinn á leikmanni í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 07:44 Lucas Ocampos fagnar marki með Sevilla en hann var ekki eins ánægður í leiknum á móti Rayo Vallecano í gær. EPA-EFE/Miguel Angel Molina Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, var öskuillur í leik Sevilla og Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Ástæðan var að áhorfandi potaði í rassinn á honum í miðjum leik. Atvikið furðulega varð eftir hálftíma leik. Ocampos var þá að undirbúa sig að taka innkast þegar áhorfandi stakk puttanum í rassinn á Ocampos. Lucas Ocampos says that he didn t do anything to the fan because he would ve been banned from football:"If I reacted badly to the fan my season is over and I won't play again this year."[@partidazocope] pic.twitter.com/bieiX29Wvq— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) February 5, 2024 Ocampos snéri sér strax við og kallaði síðan á dómara leiksins. Á endanum róuðust menn og leikurinn hélt áfram. Ocampos útskýrði hvað hafði gerst í viðtali eftir leikinn. „Ég bind vonir við að deildin taki þessu jafnalvarlega og kynþáttafordómum. Ég vil ekki segja að allir stuðningsmenn Vallecano hagi sér svona en það er alltaf þessi eini vitleysingur,“ sagði Ocampos við DAZN. Ocampos sagðist ekki hafa gert neitt við áhorfandann þar sem hann óttaðist harða refsingu við slíku. „Ég vona líka að svona gerist ekki annars staðar. Við vitum öll hvað myndi gerast ef að þetta væri kvennaleikur. Ég vona að dætur mínar lendi ekki í svona í framtíðinni,“ sagði Ocampos. Sevilla sendi frá sér tilkynningu á miðlum sínum þar sem er kallað eftir því að atvikið verði rannsakað og deildin hefur verið látin vita af atvikinu. Sevilla vann leikinn 2-1. Ocampos on the incident with the Rayo fan: I hope La Liga takes it seriously like it does racism. If it had happened in the women s game, we know what would happen pic.twitter.com/SAx3YfhEAS— MySportDab (@mysportdabb) February 6, 2024 Spænski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Atvikið furðulega varð eftir hálftíma leik. Ocampos var þá að undirbúa sig að taka innkast þegar áhorfandi stakk puttanum í rassinn á Ocampos. Lucas Ocampos says that he didn t do anything to the fan because he would ve been banned from football:"If I reacted badly to the fan my season is over and I won't play again this year."[@partidazocope] pic.twitter.com/bieiX29Wvq— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) February 5, 2024 Ocampos snéri sér strax við og kallaði síðan á dómara leiksins. Á endanum róuðust menn og leikurinn hélt áfram. Ocampos útskýrði hvað hafði gerst í viðtali eftir leikinn. „Ég bind vonir við að deildin taki þessu jafnalvarlega og kynþáttafordómum. Ég vil ekki segja að allir stuðningsmenn Vallecano hagi sér svona en það er alltaf þessi eini vitleysingur,“ sagði Ocampos við DAZN. Ocampos sagðist ekki hafa gert neitt við áhorfandann þar sem hann óttaðist harða refsingu við slíku. „Ég vona líka að svona gerist ekki annars staðar. Við vitum öll hvað myndi gerast ef að þetta væri kvennaleikur. Ég vona að dætur mínar lendi ekki í svona í framtíðinni,“ sagði Ocampos. Sevilla sendi frá sér tilkynningu á miðlum sínum þar sem er kallað eftir því að atvikið verði rannsakað og deildin hefur verið látin vita af atvikinu. Sevilla vann leikinn 2-1. Ocampos on the incident with the Rayo fan: I hope La Liga takes it seriously like it does racism. If it had happened in the women s game, we know what would happen pic.twitter.com/SAx3YfhEAS— MySportDab (@mysportdabb) February 6, 2024
Spænski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira