Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2024 12:00 Samherjar Kobbies Mainoo fagna honum eftir sigur Manchester United á Wolves. getty/Marc Atkins Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Mainoo kom United til bjargar á Molineux í gær en hann skoraði sigurmark liðsins þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skömmu áður hafði Pedro Neto jafnað í 3-3 fyrir Wolves sem virtist vera búið að tryggja sér stig þrátt fyrir að lenda tvisvar tveimur mörkum undir. En Mainoo var á öðru máli. Mainoo skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir að hafa leikið á nokkra leikmenn Úlfanna. Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður United, sagði að taktarnir sem Mainoo sýndi hafi minnt sig á leikmann sem hann mætti nokkrum sinnum á ferlinum, Clarence Seedorf. „Ég var í rusli og svo kemur Kobbie Mainoo með augnablik sem við höfum séð í unglingaliðunum áður,“ sagði Ferdinand. „Yfirvegunin sem þessi strákur sýnir á þessu stigi var áberandi í þessum leik. Í yngri liðunum leit hann alltaf út fyrir að vera klassaleikmaður og að færa það yfir í aðalliðið án nokkurra vandræða er merki um leikmann sem á bjarta framtíð fyrir höndum. Hann skilur kröfurnar sem eru hér, söguna og allt.“ Ferdinand líkti Mainoo svo við Seedorf sem átti frábæran feril með Ajax, Real Madrid, Inter og AC Milan. „Ég er ekki að segja að hann sé sami leikmaður eða með sömu hæfileika en hann minnir mig á Seedorf. Það hvernig hann smokrar sér framhjá mönnum í þröngum stöðum, skýlir boltanum og notar líkamann,“ sagði Ferdinand um Mainoo hefur alls leikið tólf leiki fyrir aðallið United og skorað tvö mörk. Næsti leikur United er gegn West Ham United á Old Trafford á sunnudaginn. Liðin eru í 6. og 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en West Ham er einu stigi á undan United. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Mainoo kom United til bjargar á Molineux í gær en hann skoraði sigurmark liðsins þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skömmu áður hafði Pedro Neto jafnað í 3-3 fyrir Wolves sem virtist vera búið að tryggja sér stig þrátt fyrir að lenda tvisvar tveimur mörkum undir. En Mainoo var á öðru máli. Mainoo skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir að hafa leikið á nokkra leikmenn Úlfanna. Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður United, sagði að taktarnir sem Mainoo sýndi hafi minnt sig á leikmann sem hann mætti nokkrum sinnum á ferlinum, Clarence Seedorf. „Ég var í rusli og svo kemur Kobbie Mainoo með augnablik sem við höfum séð í unglingaliðunum áður,“ sagði Ferdinand. „Yfirvegunin sem þessi strákur sýnir á þessu stigi var áberandi í þessum leik. Í yngri liðunum leit hann alltaf út fyrir að vera klassaleikmaður og að færa það yfir í aðalliðið án nokkurra vandræða er merki um leikmann sem á bjarta framtíð fyrir höndum. Hann skilur kröfurnar sem eru hér, söguna og allt.“ Ferdinand líkti Mainoo svo við Seedorf sem átti frábæran feril með Ajax, Real Madrid, Inter og AC Milan. „Ég er ekki að segja að hann sé sami leikmaður eða með sömu hæfileika en hann minnir mig á Seedorf. Það hvernig hann smokrar sér framhjá mönnum í þröngum stöðum, skýlir boltanum og notar líkamann,“ sagði Ferdinand um Mainoo hefur alls leikið tólf leiki fyrir aðallið United og skorað tvö mörk. Næsti leikur United er gegn West Ham United á Old Trafford á sunnudaginn. Liðin eru í 6. og 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en West Ham er einu stigi á undan United.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira