Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2024 12:00 Samherjar Kobbies Mainoo fagna honum eftir sigur Manchester United á Wolves. getty/Marc Atkins Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Mainoo kom United til bjargar á Molineux í gær en hann skoraði sigurmark liðsins þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skömmu áður hafði Pedro Neto jafnað í 3-3 fyrir Wolves sem virtist vera búið að tryggja sér stig þrátt fyrir að lenda tvisvar tveimur mörkum undir. En Mainoo var á öðru máli. Mainoo skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir að hafa leikið á nokkra leikmenn Úlfanna. Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður United, sagði að taktarnir sem Mainoo sýndi hafi minnt sig á leikmann sem hann mætti nokkrum sinnum á ferlinum, Clarence Seedorf. „Ég var í rusli og svo kemur Kobbie Mainoo með augnablik sem við höfum séð í unglingaliðunum áður,“ sagði Ferdinand. „Yfirvegunin sem þessi strákur sýnir á þessu stigi var áberandi í þessum leik. Í yngri liðunum leit hann alltaf út fyrir að vera klassaleikmaður og að færa það yfir í aðalliðið án nokkurra vandræða er merki um leikmann sem á bjarta framtíð fyrir höndum. Hann skilur kröfurnar sem eru hér, söguna og allt.“ Ferdinand líkti Mainoo svo við Seedorf sem átti frábæran feril með Ajax, Real Madrid, Inter og AC Milan. „Ég er ekki að segja að hann sé sami leikmaður eða með sömu hæfileika en hann minnir mig á Seedorf. Það hvernig hann smokrar sér framhjá mönnum í þröngum stöðum, skýlir boltanum og notar líkamann,“ sagði Ferdinand um Mainoo hefur alls leikið tólf leiki fyrir aðallið United og skorað tvö mörk. Næsti leikur United er gegn West Ham United á Old Trafford á sunnudaginn. Liðin eru í 6. og 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en West Ham er einu stigi á undan United. Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Mainoo kom United til bjargar á Molineux í gær en hann skoraði sigurmark liðsins þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skömmu áður hafði Pedro Neto jafnað í 3-3 fyrir Wolves sem virtist vera búið að tryggja sér stig þrátt fyrir að lenda tvisvar tveimur mörkum undir. En Mainoo var á öðru máli. Mainoo skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir að hafa leikið á nokkra leikmenn Úlfanna. Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður United, sagði að taktarnir sem Mainoo sýndi hafi minnt sig á leikmann sem hann mætti nokkrum sinnum á ferlinum, Clarence Seedorf. „Ég var í rusli og svo kemur Kobbie Mainoo með augnablik sem við höfum séð í unglingaliðunum áður,“ sagði Ferdinand. „Yfirvegunin sem þessi strákur sýnir á þessu stigi var áberandi í þessum leik. Í yngri liðunum leit hann alltaf út fyrir að vera klassaleikmaður og að færa það yfir í aðalliðið án nokkurra vandræða er merki um leikmann sem á bjarta framtíð fyrir höndum. Hann skilur kröfurnar sem eru hér, söguna og allt.“ Ferdinand líkti Mainoo svo við Seedorf sem átti frábæran feril með Ajax, Real Madrid, Inter og AC Milan. „Ég er ekki að segja að hann sé sami leikmaður eða með sömu hæfileika en hann minnir mig á Seedorf. Það hvernig hann smokrar sér framhjá mönnum í þröngum stöðum, skýlir boltanum og notar líkamann,“ sagði Ferdinand um Mainoo hefur alls leikið tólf leiki fyrir aðallið United og skorað tvö mörk. Næsti leikur United er gegn West Ham United á Old Trafford á sunnudaginn. Liðin eru í 6. og 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en West Ham er einu stigi á undan United.
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira