Uppselt á heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. @anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar. CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira