Uppselt á heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir með íslenska fánann á heimsleikunum í crossfit. @anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar. CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Sjá meira
CrossFit samtökin segja frá því að allir miðar á heimsleikana sem fóru í sölu séu nú uppseldir. Að þessu sinni mun aðeins aðalkeppni heimsleikanna fara fram á sama stað en keppnir í hinum ýmsu aldursflokkum og fötlunarflokkum verða haldnar á öðrum stöðum og á öðrum tíma. Heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar 2024 verður haldin í Fort Worth í Texas fylki en hefur síðustu ár verið haldin í Madison í Wisconsin fylki. Þarna verða bara krýndir heimsmeistarar karla og kvenna sem og heimsmeistarar liða. „Spenningurinn í samfélaginu er jafnmikill og hjá okkur hjá CrossFit samtökunum sem sést á því að allir miðar í boði í Dickies Arena í Fort Worth eru núna uppseldir. Það er mjög gaman að fá svona góðar móttökur frá vinum okkar í Texas. Það að miðarnir seljast svona hratt bætir enn frekar við meðbyrinn sem við vorum þegar með í fylkinu,“ sagði Dave Castro, framkvæmdastjóri íþrótta- og kennslumála hjá CrossFit samtökunum. Það eru miðar eftir en þeir eru hugsaðir fyrir þá fólk í kringum þá keppendur sem tryggja sér sæti á heimsleikunum. Undankeppni heimsleikanna fer af stað með keppni í CrossFit Open en síðan tekur við keppni í fjórðungsúrslitum og undanúrslitum áður en í ljós kemur hvaða íþróttafólk fær að keppa á heimsleikunum í Fort Worth. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Sjá meira