Mancini baðst afsökunar á því að hafa farið áður en vítakeppnin kláraðist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 10:31 Roberto Mancini, þjálfari Sádi Arabíu, tekur í höndina á Jurgen Klinsmann, þjálfara Suður-Kóreu, fyrir leikinn. Getty/ Zhizhao Wu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Sádi Arabíu, sá liðið sitt detta úr leik í Asíukeppnini í gær eða samt ekki því hann yfirgaf leikinn áður en hann kláraðist Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sjá meira
Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sjá meira