Vel á annað hundrað erlendra sundkappa í Laugardalslaug Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:08 Anton Sveinn McKee, til vinstri, hafnaði í 2. sæti í kosningum um Íþróttamann ársins. Hann og Snorri Dagur, til hægri, munu synda 100m bringusund í úrslitum síðar í dag. Sundsamband ÍSlands Reykjavíkurleikarnir í sundi hófust í gær, föstudag, í Laugardalslaug og árangurinn lét ekki á sér standa. Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson tryggðu sér lágmark í 50m bringusundi á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem fer fram í Serbíu í júní. Birnir Freyr Hálfdánarsson tryggði sér lágmark í 50m flugsundi á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í Vilníus í Litháen í júlí og Hólmar Grétarsson tryggði sér lágmark í 400m fjórsundi á Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Helsinki í sumar. Mótið hélt svo áfram í morgun með undanrásum en úrslitin hefjast kl 17:00 og má búast við harðri keppni í mörgum greinum. Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur munu synda 100m bringusund í úrslitum og Snæfríður Sól mun synda 50m skriðsund og 200m skriðsund. Snæfríður Sól syndir 50m skriðsund kl 17;25 og 200m skriðsund kl 18:51. Anton Sveinn syndir 100m bringusund kl 18:07. Það er mikil stemmning í Laugardalslauginni þessa helgina, mótið er hið glæsilegasta og eru 300 keppendur mættir til leiks þar af vel á annað hundrað erlendra gesta. Hægt er að fylgjast með beinu streymi úr Laugardalnum hér. Úrslit mótsins má finna hér. Sund Sundlaugar Tengdar fréttir ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37 Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Einar Margeir Ágústsson og Snorri Dagur Einarsson tryggðu sér lágmark í 50m bringusundi á Evrópumeistaramótið í 50m laug sem fer fram í Serbíu í júní. Birnir Freyr Hálfdánarsson tryggði sér lágmark í 50m flugsundi á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í Vilníus í Litháen í júlí og Hólmar Grétarsson tryggði sér lágmark í 400m fjórsundi á Norðurlandameistaramót Æskunnar sem fer fram í Helsinki í sumar. Mótið hélt svo áfram í morgun með undanrásum en úrslitin hefjast kl 17:00 og má búast við harðri keppni í mörgum greinum. Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur munu synda 100m bringusund í úrslitum og Snæfríður Sól mun synda 50m skriðsund og 200m skriðsund. Snæfríður Sól syndir 50m skriðsund kl 17;25 og 200m skriðsund kl 18:51. Anton Sveinn syndir 100m bringusund kl 18:07. Það er mikil stemmning í Laugardalslauginni þessa helgina, mótið er hið glæsilegasta og eru 300 keppendur mættir til leiks þar af vel á annað hundrað erlendra gesta. Hægt er að fylgjast með beinu streymi úr Laugardalnum hér. Úrslit mótsins má finna hér.
Sund Sundlaugar Tengdar fréttir ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00 Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37 Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
ÍSÍ veðjar á þessi tíu fyrir Ólympíuleikana í París í sumar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt Ólympíuhóp sinn fyrir komandi Ólympíuleika en þeir verða haldnir seinna á þessu ári. 8. janúar 2024 16:00
Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. 4. janúar 2024 21:37
Anton Sveinn örugglega í úrslit Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu. 8. desember 2023 18:00