Lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. janúar 2024 18:31 Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 mun láta af embættinu í sumar. Daníel E. Arnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 í sumar. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Hann mun þá hafa gegnt embættinu í sjö ár. „Á þessum sjö árum hefur mikið gengið á, langir dagar, stundum erfitt en alltaf gott. Hef kynnst ógrynni af dásamlegum vinum og kunningjum. Ég er ekki að fara neitt strax, en tel réttast að tilkynna þetta með góðum fyrirvara,“ segir Daníel í færslunni. Í samtali við fréttastofu segist hann ekki hafa stökustu hugmynd um hvaði taki við en að þetta sé réttur tímapunktur fyrir sig og samtökin. Daníel segir að ástæðan fyrir því að hann tilkynni afsögn sína með svo miklum fyrrivera sé sú að ný stjórn Samtakanna '78 taki við í vor. „Þá hefði ég verið að segja upp tuttugu og eitthvað dögum eftir að ný stjórn tekur við og mér fannst það ekki sniðugt,“ segir Daníel. „Ég held að þetta sé réttur tímapunktur bæði fyrir mig og fyrir samtökin. Því samtökin eru svakalegt afl og hafa vaxið gríðarlega á síðustu árum. Við höfum verið í miklum vaxtafasa þannig ég held að það sé bara kominn tími,“ segir hann að lokum. Félagasamtök Hinsegin Vistaskipti Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Sjá meira
„Á þessum sjö árum hefur mikið gengið á, langir dagar, stundum erfitt en alltaf gott. Hef kynnst ógrynni af dásamlegum vinum og kunningjum. Ég er ekki að fara neitt strax, en tel réttast að tilkynna þetta með góðum fyrirvara,“ segir Daníel í færslunni. Í samtali við fréttastofu segist hann ekki hafa stökustu hugmynd um hvaði taki við en að þetta sé réttur tímapunktur fyrir sig og samtökin. Daníel segir að ástæðan fyrir því að hann tilkynni afsögn sína með svo miklum fyrrivera sé sú að ný stjórn Samtakanna '78 taki við í vor. „Þá hefði ég verið að segja upp tuttugu og eitthvað dögum eftir að ný stjórn tekur við og mér fannst það ekki sniðugt,“ segir Daníel. „Ég held að þetta sé réttur tímapunktur bæði fyrir mig og fyrir samtökin. Því samtökin eru svakalegt afl og hafa vaxið gríðarlega á síðustu árum. Við höfum verið í miklum vaxtafasa þannig ég held að það sé bara kominn tími,“ segir hann að lokum.
Félagasamtök Hinsegin Vistaskipti Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Sjá meira