Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2024 18:00 Stefán Teitur Þórðarson í leik gegn FC Kaupmannahöfn. Vísir/Getty Images Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Frá þessu greinir staðarmiðillinn Sport Silkeborg. Þar segir að efstu deildarfélagið hafi boðið Skagamanninum framlengingu á samningi hans en leikmaðurinn hafi ákveðið að hafna því og sé á förum, annað hvort verði hann seldur í sumar eða fari frítt þegar samningurinn rennur út í desember. Silkeborg byrjaði tímabilið mjög vel og skoraði Stefán Teitur til að mynda þrennu í óvæntum stórsigri á Lyngby. Liðið féll þó niður töfluna áður en danska úrvalsdeildin fór í sína hefðbundnu vetrarpásu og sem stendur er Silkeborg í 6. sæti með 27 stig, níu stigum minna en topplið Midtjylland. Hinn 25 ára gamli Stefán Teitur á að baki 19 A-landsleiki og bar til að mynda fyrirliðaband Íslands síðustu tuttugu mínúturnar í sigrinum á Gvatemala fyrr í þessum mánuði. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Frá þessu greinir staðarmiðillinn Sport Silkeborg. Þar segir að efstu deildarfélagið hafi boðið Skagamanninum framlengingu á samningi hans en leikmaðurinn hafi ákveðið að hafna því og sé á förum, annað hvort verði hann seldur í sumar eða fari frítt þegar samningurinn rennur út í desember. Silkeborg byrjaði tímabilið mjög vel og skoraði Stefán Teitur til að mynda þrennu í óvæntum stórsigri á Lyngby. Liðið féll þó niður töfluna áður en danska úrvalsdeildin fór í sína hefðbundnu vetrarpásu og sem stendur er Silkeborg í 6. sæti með 27 stig, níu stigum minna en topplið Midtjylland. Hinn 25 ára gamli Stefán Teitur á að baki 19 A-landsleiki og bar til að mynda fyrirliðaband Íslands síðustu tuttugu mínúturnar í sigrinum á Gvatemala fyrr í þessum mánuði.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira