„Heiðarlegur stormur“ sem er að ná hámarki Lovísa Arnardóttir skrifar 25. janúar 2024 06:17 Það er vont veður um allt land. Íbúar á Suðvesturhorninu urðu sumir varir um þrumur og eldingar í nótt. Vísir/Vilhelm Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um allt land. Veðrið mun ná hámarki um sjö eða átta vestan til en aðeins seinna austan lands. Veðurfræðingur á von á því að versta veðrið verði búið þegar fólk fer til vinnu vestantil á landinu, en ekki austantil. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í eitt útkall vegna veðurs um klukkan 4.30 í morgun, ásamt lögreglunni, að flytja bárujárnsplötur sem voru að fjúka á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. „Það er orðið býsna hvasst víða um land. Veðrið fer fljótlega að ná hámarki vestan til. Svo á draga úr honum hér á höfuðborgarsvæðinu, en ekki fyrr en um eða eftir hádegi,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni. „Þetta er heiðarlegur stormur, byljóttur.“ Hann telur að þegar fólk fer til vinnu eða í skóla um sjö eða átta leytið ætti veðrið að vera búið að ná hámarki vestan til. „Það verður búið að draga úr því í Reykjavík um sjö eða átta og krakkar á leið í skóla sleppa því við það versta.“ Hann segir það sama þó ekki gilda um fólk norðaustan og austalands þar sem er appelsínugul viðvörun í gildi. „Þar verður versta veðrið þegar þau eru að fara í vinnu. Þá verður ekki farið að lægja.“ Greint var frá því í gær að eitthvað rask yrði á flugi í dag vegna veðurs. Á vef Isavia má sjá að fyrstu áætluðu flugin eru áætluð um klukkan 7.20 Veður Færð á vegum Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í eitt útkall vegna veðurs um klukkan 4.30 í morgun, ásamt lögreglunni, að flytja bárujárnsplötur sem voru að fjúka á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. „Það er orðið býsna hvasst víða um land. Veðrið fer fljótlega að ná hámarki vestan til. Svo á draga úr honum hér á höfuðborgarsvæðinu, en ekki fyrr en um eða eftir hádegi,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni. „Þetta er heiðarlegur stormur, byljóttur.“ Hann telur að þegar fólk fer til vinnu eða í skóla um sjö eða átta leytið ætti veðrið að vera búið að ná hámarki vestan til. „Það verður búið að draga úr því í Reykjavík um sjö eða átta og krakkar á leið í skóla sleppa því við það versta.“ Hann segir það sama þó ekki gilda um fólk norðaustan og austalands þar sem er appelsínugul viðvörun í gildi. „Þar verður versta veðrið þegar þau eru að fara í vinnu. Þá verður ekki farið að lægja.“ Greint var frá því í gær að eitthvað rask yrði á flugi í dag vegna veðurs. Á vef Isavia má sjá að fyrstu áætluðu flugin eru áætluð um klukkan 7.20
Veður Færð á vegum Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira