Hlakka til að skrúfa frá í febrúar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 06:46 Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir bæinn bíða aðfanga til að geta gert við laugina á Þingeyri. Aðföngin komi í febrúar. Vísir Ísafjarðarbær á von á því að fá aðföng til þess að geta gert við sundlaugina á Þingeyri í febrúar. Forstöðukona segir gesti sársakna laugarinnar. Ljóst varð í nóvember síðastliðnum að ráðast þyrfti í framkvæmdir á laugarkeri sundlaugarinnar í bænum. Í ljós kom að dúkur laugarinnar var ónýtur með þeim afleiðingum að sundlaugin lak. Dúkurinn í laugarkerinu var frá byggingarári hússins, 1996 og var því orðinn 28 ára gamall. Almennt er endingartími um tuttugu ár. Tólf milljón króna framkvæmd „Við erum að bíða eftir aðföngum. Það þarf að skipta um dúkinn í sundlauginni og setja nýja stúta,“ segir Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í skriflegu svari til Vísis. „Það þarf að skipta um dúkinn í sundlauginni og setja nýja stúta. Við eigum von á því að fá aðföngin í febrúar og þá verður strax hafist handa við að skipta. Það er gert ráð fyrir að framkvæmdin kosti 12. mkr.“ Dugleg að mæta en sakna laugarinnar Þorbjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Sundlaugar og íþróttamiðstöðvar Þingeyrar, segir í samtali við Vísi að fastagestir hafi verið duglegir að mæta undanfarna tvo mánuði þrátt fyrir að laugarinnar sé sárt saknað. „Þetta er lítið þorp og þetta er félagsmiðstöð þorpsbúa, þannig að hennar er sárt saknað. En við erum með íþróttasal, rækt, heita potta og sánu. Fólk er mjög duglegt að mæta í það. Sem betur fer, en það sárvantar liðkunina og styrkinguna sem fylgir sundinu,“ segir Þorbjörg. Hún segir að auk þess hafi ekki verið hægt að taka á móti grunnskólakrökkum í skólasundi. Von sé á aðföngum um miðjan febrúar og segir Þorbjörg að framkvæmdir muni taka rúma viku. „Við bara vonum að það standist allt saman. Við erum farin að láta okkur hlakka til að skrúfa frá vatninu.“ Ísafjarðarbær Sundlaugar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Ljóst varð í nóvember síðastliðnum að ráðast þyrfti í framkvæmdir á laugarkeri sundlaugarinnar í bænum. Í ljós kom að dúkur laugarinnar var ónýtur með þeim afleiðingum að sundlaugin lak. Dúkurinn í laugarkerinu var frá byggingarári hússins, 1996 og var því orðinn 28 ára gamall. Almennt er endingartími um tuttugu ár. Tólf milljón króna framkvæmd „Við erum að bíða eftir aðföngum. Það þarf að skipta um dúkinn í sundlauginni og setja nýja stúta,“ segir Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í skriflegu svari til Vísis. „Það þarf að skipta um dúkinn í sundlauginni og setja nýja stúta. Við eigum von á því að fá aðföngin í febrúar og þá verður strax hafist handa við að skipta. Það er gert ráð fyrir að framkvæmdin kosti 12. mkr.“ Dugleg að mæta en sakna laugarinnar Þorbjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Sundlaugar og íþróttamiðstöðvar Þingeyrar, segir í samtali við Vísi að fastagestir hafi verið duglegir að mæta undanfarna tvo mánuði þrátt fyrir að laugarinnar sé sárt saknað. „Þetta er lítið þorp og þetta er félagsmiðstöð þorpsbúa, þannig að hennar er sárt saknað. En við erum með íþróttasal, rækt, heita potta og sánu. Fólk er mjög duglegt að mæta í það. Sem betur fer, en það sárvantar liðkunina og styrkinguna sem fylgir sundinu,“ segir Þorbjörg. Hún segir að auk þess hafi ekki verið hægt að taka á móti grunnskólakrökkum í skólasundi. Von sé á aðföngum um miðjan febrúar og segir Þorbjörg að framkvæmdir muni taka rúma viku. „Við bara vonum að það standist allt saman. Við erum farin að láta okkur hlakka til að skrúfa frá vatninu.“
Ísafjarðarbær Sundlaugar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira