Popúlískir hægriflokkar sækja á fyrir kosningar til Evrópuþingsins Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 24. janúar 2024 07:33 Marine Le Pen leiðir frönsku Þjóðfylkinguna, en kannanir benda til að flokkurinn muni bæta við sig verulegu fylgi í kosningunum til Evrópuþingsins sem fram fara í júní. EPA Pópúlískir hægriflokkar sem eru andstæðingar Evrópusamrunans virðast vera að sækja verulega á fyrir komandi kosningar til Evrópuþingsins sem fram fara í júní. Gangi þessar spár eftir gæti það haft miklar afleiðingar fyrir störf þingsins og verið ógn við undirstöður Evrópusamstarfsins á borð við loftslagsmál, málefni innflytjenda, frekari stækkun sambandsins og stuðning ESB við Úkraínu. Guardian greinir frá þessu og segir frá nýrri könnun sem gerð var innan aðildaríkjanna tuttugu og sjö sem bendir í þessa átt. Einnig var stuðst við útreikninga á því hvernig raðast hefði inn á þingið í síðustu kosningum og þykir greinendum ljóst að þjóðernissinnaðir hægriflokkar séu nú á mikilli siglingu. Líklegast er talið að slíkir flokkar verði stærstir í níu löndum, þar á meðal í Frakklandi, Austurríki og í Póllandi. Þá er búist við að þjóðernisflokkar verði næst stærstir í öðrum níu ríkjum, til að mynda í Þýskalandi, Spáni, Svíþjóð og Portúgal. Gangi spár eftir gæti í fyrsta sinn skapast hægri meirihluti á þinginu með þingmönnum úr röðum Kristilegra demókrata, íhaldsmanna og þingmanna popúlískra hægri öfgaflokka. Kosningarnar til Evrópuþingsins fara fram dagana 6. til 9. júní næstkomandi. Evrópusambandið Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Gangi þessar spár eftir gæti það haft miklar afleiðingar fyrir störf þingsins og verið ógn við undirstöður Evrópusamstarfsins á borð við loftslagsmál, málefni innflytjenda, frekari stækkun sambandsins og stuðning ESB við Úkraínu. Guardian greinir frá þessu og segir frá nýrri könnun sem gerð var innan aðildaríkjanna tuttugu og sjö sem bendir í þessa átt. Einnig var stuðst við útreikninga á því hvernig raðast hefði inn á þingið í síðustu kosningum og þykir greinendum ljóst að þjóðernissinnaðir hægriflokkar séu nú á mikilli siglingu. Líklegast er talið að slíkir flokkar verði stærstir í níu löndum, þar á meðal í Frakklandi, Austurríki og í Póllandi. Þá er búist við að þjóðernisflokkar verði næst stærstir í öðrum níu ríkjum, til að mynda í Þýskalandi, Spáni, Svíþjóð og Portúgal. Gangi spár eftir gæti í fyrsta sinn skapast hægri meirihluti á þinginu með þingmönnum úr röðum Kristilegra demókrata, íhaldsmanna og þingmanna popúlískra hægri öfgaflokka. Kosningarnar til Evrópuþingsins fara fram dagana 6. til 9. júní næstkomandi.
Evrópusambandið Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira