„Rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 15:38 Bubbi ræðir meðal annars um ástina, áföllin og tónlistina. En ný plata er væntanleg í október sem ólík öllu því sem hann hefur gefið út áður, svokölluð dansplata. Vilhelm Gunnarsson Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir áföll í æsku hafa litað líf hans að miklu leyti. Faðir hans var mikill drykkjumaður sem átti það til að breytast í skrímsli en frá móður sinni fékk hann ást og umhyggju. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki undir stjórn Ásgeirs Kolbeinssonar, Heru Gísladóttur og Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Í þættinum ræða þau um ástina, áföll í æsku og tilfinningalífið. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki.Aðsend Pabbi var skrímsli Í þættinum lýsir Bubbi pabba sínum sem skrímsli, og æðislegum manni. „Fyrir mig, lítinn Bubba, að sjá hann drukkinn, sjá andlitsbreytingar, göngulagið og allt þetta. Svo var ég vitni að því að hann beitti mömmu miklu ofbeldi í eitt skipti þegar ég vaknaði við það,“ segir Bubbi sem var þá fimm eða sex ára gamall. Hann rifjar upp aðstæðurnar og segist muna eftir lyktinni í kringum sig þar sem hann lá í rúminu, birtuna frá ljósastaurnum fyrir utan gluggann og snjónum. „Það áfall fylgdi mér fram af ævinni. Þetta var rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu,“ segir Bubbi. Bubbi gaf út ljóðabókina, Öskraðu út í myrkrið, árið 2018 þar sem hann lýsir atburðarrásinni á myndrænan máta. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Tónlist Áfengi og tóbak Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki undir stjórn Ásgeirs Kolbeinssonar, Heru Gísladóttur og Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Í þættinum ræða þau um ástina, áföll í æsku og tilfinningalífið. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki.Aðsend Pabbi var skrímsli Í þættinum lýsir Bubbi pabba sínum sem skrímsli, og æðislegum manni. „Fyrir mig, lítinn Bubba, að sjá hann drukkinn, sjá andlitsbreytingar, göngulagið og allt þetta. Svo var ég vitni að því að hann beitti mömmu miklu ofbeldi í eitt skipti þegar ég vaknaði við það,“ segir Bubbi sem var þá fimm eða sex ára gamall. Hann rifjar upp aðstæðurnar og segist muna eftir lyktinni í kringum sig þar sem hann lá í rúminu, birtuna frá ljósastaurnum fyrir utan gluggann og snjónum. „Það áfall fylgdi mér fram af ævinni. Þetta var rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu,“ segir Bubbi. Bubbi gaf út ljóðabókina, Öskraðu út í myrkrið, árið 2018 þar sem hann lýsir atburðarrásinni á myndrænan máta. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Tónlist Áfengi og tóbak Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira