Seldist upp á nokkrum mínútum Boði Logason skrifar 21. janúar 2024 07:01 Uppselt hefur verið á öll úrslitakvöldin í Idol-höllinni. Mikil eftirspurn er eftir miðum. Gotti Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði. Það má með sanni segja að það sé mikil eftirspurn eftir miðum á úrslitakvöldin en það hefur verið uppselt á bæði kvöldin eftir að þátturinn fór í beina útsendingu frá Idol-höllinni í byrjun árs. Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að ásóknin hafi farið fram úr björtustu vonum. Á fyrsta úrslitakvöldinu var slegið met í símakosningunni og þá hefur áhorfið á Stöð 2 á föstudagskvöldum verið í hæstu hæðum. Eva Georgs. Ásudóttir er sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Uppselt er á næsta úrslitakvöld Idol sem fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2.Vilhelm „Það hefur myndast gríðarlega góð og jákvæð stemming í kringum þættina. Við sem stöndum á bak við þá lögðum upp með það frá fyrsta degi að hafa jákvæða og skemmtilega stemmingu í kringum framleiðslu þáttanna og það gleður okkur mjög að það sé að skila sér heim í stofu,“ segir Eva. Tveir keppendur hafa verið sendir heim, þær Rakel og Birgitta, og eru því sex keppendur eftir og munu þeir keppa upp titilinn Idol-stjarna Íslands en úrslitaþátturinn fer fram 9. febrúar. „Það er búið að vera ótrúlega gaman að fylgjast með keppendunum springa út frá fyrstu áheyrnarprufum og yfir í að stútfylla Idol-höllina á hverju föstudagskvöldi,“ segir Eva. Þriðja úrslitakvöldið í beinni útsendingu fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 hér. Idol Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Það má með sanni segja að það sé mikil eftirspurn eftir miðum á úrslitakvöldin en það hefur verið uppselt á bæði kvöldin eftir að þátturinn fór í beina útsendingu frá Idol-höllinni í byrjun árs. Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir að ásóknin hafi farið fram úr björtustu vonum. Á fyrsta úrslitakvöldinu var slegið met í símakosningunni og þá hefur áhorfið á Stöð 2 á föstudagskvöldum verið í hæstu hæðum. Eva Georgs. Ásudóttir er sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Uppselt er á næsta úrslitakvöld Idol sem fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2.Vilhelm „Það hefur myndast gríðarlega góð og jákvæð stemming í kringum þættina. Við sem stöndum á bak við þá lögðum upp með það frá fyrsta degi að hafa jákvæða og skemmtilega stemmingu í kringum framleiðslu þáttanna og það gleður okkur mjög að það sé að skila sér heim í stofu,“ segir Eva. Tveir keppendur hafa verið sendir heim, þær Rakel og Birgitta, og eru því sex keppendur eftir og munu þeir keppa upp titilinn Idol-stjarna Íslands en úrslitaþátturinn fer fram 9. febrúar. „Það er búið að vera ótrúlega gaman að fylgjast með keppendunum springa út frá fyrstu áheyrnarprufum og yfir í að stútfylla Idol-höllina á hverju föstudagskvöldi,“ segir Eva. Þriðja úrslitakvöldið í beinni útsendingu fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þátturinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 hér.
Idol Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira